Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1979, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.03.1979, Blaðsíða 15
\ Svo er að sjá af þeim upplýsing- um, sem fyrir liggja um markaðinn vestra, að lceland Seafood Cor- poration hafi aukið sölu sína nokkru meira en sem nemur heild- araukningunni á markaðnum. Ef miðað er einungis við fiskréttasölu fyrirtækisins, þá jókst hún um 13% í magni 1978 frá árinu á undan. Upp- lýsingar um heildarsölu á fiskrétt- um í Bandaríkjunum á öllu s.l. ári liggja ekki enn fyrir, en á fyrra helmingi ársins er talið að salan í magni hafi aukizt um 7%. Skv. upp- lýsingum frá Guðjóni B. Ólafssyni' frkvstj. má telja, að aukningin hjá lceland Seafood Corporation sé nokkru meiri en á markaðnum al- mennt. Þá er einnig greinilegt, að Bandaríkjamenn eru að auka neyzlu sína á frystum sjávarafurð- um. Fyrstu níu mánuði síðasta árs er neyzlan á frystum fiskflökum tal- in hafa aukizt um 10,4% og neyzlan á frystum fiskblokkum um 8,7%. Þetta er aftur talin ástæða þess, að innflutningur þeirra á þessum af- urðum jókst á sama tímabili, á flök- um um 8,1% og blokk um 7,0%. Ráðstöfunarfé lífeyrissjóðanna Ráðstöfunarfé lífeyrissjóðanna í landinu er áætlað 26,8 milljarðar kr. á árinu 1979. Er um að ræða um 42% aukningu frá síðasta ári. Sam- kvæmt fyrstu spá var ráðstöfunarfé sjóðanna áætlað 17 milljarðar kr. á árinu 1978, en niðurstaðan mun liggja nærri 19 milljörðum kr. Ráðstöfunarfé lífeyrissjóðanna er skilgreint sem innborguð iðgjöld, vextir og afborganir af skuldabréf- um, að frádregnum lífeyrisgreiðsl- um og kostnaði við rekstur sjóð- anna. Á árinu 1978 keyptu lífeyrissjóð- irnir verðtryggð skuldabréf fjárfest- ingalánasjóða fyrir 6.079 millj. kr., miðað við 3.091 millj. kr. á árinu 1977. Aukningin nemur 96.7%. Samkvæmt lánsfjáráætlun 1978 var gert ráð fyrir að lífeyrissjóðirnir keyptu verðtryggð bréf fjárfest- ingalánasjóða fyrir 5.835 millj. kr., svo Ijóst er að lífeyrissjóðirnir hafa varið hærri fjárhæðum til verð- bréfakaupa að þessu sinni. Nema kaupin um 32% af ráðstöfunarfé lífeyrissjóðanna. Nú sem fyrr hafa lífeyrissjóðirnir keypt meira af Byggingarsjóði ríkisins, en ráð var fyrir gert í upphaflegri lánsfjáráælt- un. RENTUN.U Kprentun DAGSETNJK&. VERÐj GUÐHUNDUR , S, 3f- 64D SIDASTI soiuocub|kr/KG. | ÞVNGD. | VERÐ. SMEINN, 5 37-Í2DD PQKKUMARDanUR aroadui. s ■ 32-!58ir**^ NONNl & BUBBl KYNIMIÐ YÐUR VERÐ OG GÆÐI ímn-M Þegar við VEGUM kostina, þá veröur svarió ISHIDA GÖÐPRVÖRIJH AGÖQUVERBI @ KAUPFÉLAG HÉRAÐSBÚA @ REYKIÐJAN hf. NMHMUVTCI 3b * 7*J«0 SPYRJIÐ ÞESSA * TRYGGIÐ YÐUR VOG MEÐ NÆSTU SENDINGU * STAÐFESTIÐ PANTANIR OG í£S8265S NilSl.OS lll QlliSÞ oauss PLASTPOKAVERKSMIÐJA ODDS SIGURÐSSONAR GRENSÁSVEGI 7 REYKJAVÍK BYGGINGAPL&ST ♦ PLASTPRENTUN * MERKIMIÐAR OG VÉLAR TRIXPLAST HEIMILSPQKAR 50STK. Á RULLU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.