Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1979, Blaðsíða 84

Frjáls verslun - 01.03.1979, Blaðsíða 84
Ef pú vinnur vaktavinnu leysir Sony Betamax vandann Höfum líka áteknar kassettur. Bfetamax Myndsegulband LÆKJARGATA 2, SÍMI 27192 — 27133 P.O. BOX 396. Við mælum með CPM Nýlega fór allt starfsfólk Frjáls framtaks hf. á CPM námskeið hjá Stjórnunarfélagi íslands, en Stjórnunarfélagið hefur á undan- förnum árum haldið slík námskeið fyrir einstök fyrirtæki. CPM stend- ur fyrir orðin Critical Path Method eða örvarritaskipulag, eins og það útleggst á íslenzku. Eins og hugtakið bendir til er CPM skipulagsaöferð, sem hægt er að nota við að bæta vinnuað- ferðir við alls kyns framleiöslu og störf. Mörg íslenzk fyrirtæki hafa fengið haldin slík námskeið fyrir starfsfólk sitt og hlotið af þeim góða reynslu. CPM námskeiðið reyndist starfsfólki Frjáls framtaks mjög gagnlegt og breytti mjög viðhorfum þess til framleiðslu- skipulags. Er full ástæða til að mæla með þessu námskeiði við önnur íslenzk fyrirtæki. Kennari á CPM námskeiðum Stjórnunarfélagsins er Leo M. Jónsson, rekstrartæknifræðingur. Leó M. Jónsson, rekstrartæknlfræðingur kennlr á CPM námskeiðum Stjórnunar félags fslands. Stjórnunarfélagið heldur slík námskeið fyrir starfshópa einstakra fyrirtækja. ibu KFUSTÍN ÁMUNDADÓTTIR; . ' ÚF-VES-n FYRIRSÆTA A UPPLEH) ' • HBM$ SVEITASÆU feORGARLÍF MEISTARAMDTlf) EÐA HVORUTVESGJA I HARGREIÐSLU sia elnkn AiigíÍd 1 • fF SAOUB ÍH BNMANÁ.. TÍZKUBLAÐIÐ LÍF er nýr auglýsingavettvang- ur fyrir þá sem framleiða og selja vörur og þjónustu keypta af íslenzku kven- fólki. Á þessu ári er áætlaður hlutur einkaneyzlunnar um 330 milljarðar króna. Kvenfólkið tekur veiga- miklar ákvarðanir við kaup á vöru og þjónustu. Nýtið markaðsmöguleika sérritanna. Pví auglýsing í sérriti ber meiri árangur vegna þess að hún nær beint til þess hóps sem hún á að ná til. Auglýsing í sérriti hefur lengri líftíma en aðrar aug- lýsingar og hún nær til fjöl menns hóps. Hvert sérrit er lesið af 4-5 einstakling- um og til þess er gripið aftur og aftur. Með auglýsingu í sérriti er hægt að koma ítarlegri upplýsingum til skila. I' sérriti er hægt að birta skýrari, fallegri og áhrifa- meiri auglýsingar en í öðr- um fjölmiðlum. Sérrit eru lesin með meiri athygli en önnur blöð og í afslappaðra umhverfi þannig að lesandinn er móttækilegri fyrir efni þess. TÍZKUBLAÐIÐ LÍF 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.