Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1979, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.03.1979, Blaðsíða 45
skattakerfisins hvetur fyrirtæki til þess aö tylgjast með tækninýjungum og endurnýja, þá ekki síst í þunga- iðnaðinum, og hefur þannig áhrif á allt efnahagslífið. I deilum um skattamál skiptast fyrirtækin nokkuö í tvennt, stórfyrirtækin og þau minni. Því er ekki að leyna að óskum stærri fyrirtækjanna hefur veriö sinnt betur en þeirra minni. En þrátt fyrir það að skatta- stefna stjórnvalda sé þannig nokkuð í hag stóru fyrir- tækjunum njóta smærri fyrirtækin aðstoðar ákveð- inna bankastofnana. Á hverju ári er úthlutað fjár- magni úr sérstökum sjóðum sem fjármagnaðir eru af þeim sem betur eru staddir og ætlaðir eru þeim sem skortir fé. ( raun miðar þessi stefna að því megin- markmiði að stuðla að jafnvægi í lífskjörum milli hinna ýmsu landshluta. Sérhæfni og verkaskipting. Japönsk fyrirtæki eru hvött til þess aö sérhæfast á ákveðnu sviði. Þaö auðveldar stjórnvöldum eftirlit með fyrirtækjunum og framleiðslu þeirra. En þrátt fyrir þetta eru tengsl, mismunandi mikil þó, milli fyrir- tækja á ólíkum sviðum. Þau fyrirtæki sem hafa með sér hvað nánast samstarf eru „samsteypur" eða „grúppur" eins og Mitsubishi, Mitsui og Sumitomo, sem eiga sögu slíks samstarfs allt frá því fyrir seinna stríð. En aðrar samsteypur, eins og Fuji, Samwa og Daiichi hafa sameinast á síðari árum. Hver samsteypa samanstendur af tiltölulega full- komnu safni fyrirtækja í öllum greinum verslunar og iðnaðar. Þetta tryggir viðkomandi fyrirtækjum meira öryggi þar sem samsteypan getur aöstoðaö og styrkt hvert fyrirtæki og leitt það fyrr inn á braut framfara og tækni en því annars væri mögulegt. Þróunin hefur orðið sú að innan hverrar greinar keppa tiltölulega fá fyrirtæki sem hvert tilheyrir mismunandi samsteypum. Hvergrein (stáliðnaður, rafmagnstækjaframleiðsla, bílaiðnaður o.s.frv.) samanstendur af nokkrum sölu- samtökum. Stærstu fyrirtækin hafa sjálf sín eigin sölusamtök en önnur eru mynduð af mörgum smærri fyrirtækjum. Keidanren er sem fyrr sagði skipt niður eftir grein- um og hefur hver grein samsvarandi deild innan samtakanna. Á sama hátt eru samtökum atvinnurek- enda sem fjalla um verkalýösmál (Nikkeiren) skipt eftir greinum. Deildaskiptingin innan Keidanren veldur því aö æðstu menn þar ræöa viö samsvarandi hóp embætt- ismanna ríkisvaldsiris, t.d. innan MITI og til hverrar deildar Keidanren svarar samsvarandi deild innan MITI. Tilgangur MITI deildarinnar er að örva og hafa áhrif á þróunina innan sinnar greinar. Raunar má segja að verkefni hinna æðri embættismanna MITI sé aö samhæfa og halda í jafnvægi oft mismunandi áhuga deildanna, sem hver um sig reynir að auka veg sinnar greinar. í þeim tilgangi að ná þessum mark- miðum er haldið uppi mikilli upplýsingaöflun hvaðanæva úr heiminum um framtíðarmöguleika hverrar greinar fyrir sig, upplýsingastreymið er stöð- ugt milli deilda og rannsóknum er haldið uppi um ýmsa þá þætti sem hinum einstöku fyrirtækjum myndi reynast of dýrt og óhagkvæmt aö halda uppi á eigin spýtur og hvert um sig. Til þess að halda fyrirtækjunum samkeppnishæfum á erlendum mörkuöum setur MITI háar kröfur um sí- fellda enduruppbyggingu í fyrirtækjunum. Stundum veidur þetta reiði hinna minni sem ekki geta alltaf fullnægt þessum kröfum. Á hinn bóginn veldur þaö reiði stærri fyrirtækjanna þegar smærri fyrirtækin eru aðstoöuö og styrkt, eins og raunin varö á þegar MITI hvatti til samstarfs smærri olíufyrirtækja með stofnun Kyodo Oil til aö gera þau samkeppnisfærari viö stærri olíufélögin. Hlutverk verkalýðsfélaga. Verkalýðsfélögin starfa innan fyrirtækjanna fremur en eftir ákveðnum greinum. Það er því eitt verkalýðs- félag á hverjum vinnustað. Verkföll eru mjög fátíð og 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.