Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1979, Blaðsíða 40

Frjáls verslun - 01.03.1979, Blaðsíða 40
Hagvöxtur 6% á ári eða meiri en í nokkru öðru iðnríki Margir álíta að skýringu hins svonefnda ,,efna- hagsundurs“ í Japan sé aö finna í mikilli miðstýringu efnahagslífsins þar í landi, en sú skýring er ekki alls kostar rétt. Samt sem áður er samvinna fyrirtækja og samsteypna við ríkisvaldið ákaflega mikit og beinist að því að auka veg japanskra fyrirtækja á heims- markaðinum. Flókinn vefur milli ríkisvalds og fyrir- tækja skýrir mun betur góðan árangur japanskra fyrirtækja heldur en orð eins og: ,,vinnusemi“, ,,stjórnkænska“, ,,föðurlandsást“ og ,,miðstýring“, þótt þau lýsingarorð eigi vitaskuld einnig við í því sambandi. Hagvöxtur í Japan er um 6% á ári, eöa meiri en í nokkru ööru iönþróuðu ríki. Japan er iðnveldi í örum vexti og grundvöllur þess er markviss iðnaðarupp- bygging og þróttmikil utanríkisverslun. Viðskipta- jöfnuður Japan við útlönd er þeim mjög hagstæður, einkum gagnvart Bandaríkjum Norður-Ameríku. Lykilhlutverkum í efnahagsmunstrinu gegna fjár- málaráðuneytið (MOF) iðnaðar- og alþjóðaviðskipta- málaráðuneytið (MITI), forsætisráðuneytið, ríkis- stjórnin og þingið (Diet), samtök fyrirtækja í við- skiptalífinu (Keidanren), verkalýðsleiðtogar og stjórnendur hinna einstöku fyrirtækja. Urvals embættismenn Japanskir embættismenn telja megin hlutverk sitt vera aó styöja iðngreinar sem lofa góöu á alþjóöleg- um markaði. Á sama hátt hvetja þeir til samdráttar í greinum sem ekki lofa eins góðu eða standa höllum fæti í samkeþpninni. Þegar skortur er á erlendu fjár- magni greiða þeir fyrir fyrirtækjum sem tryggt geta erlent fjármagn. Þeir úthluta hagstæðu landi til slíkra fyrirtækja og tryggja þeim leyfi til stækkunar og endurnýjunar. Þau fyrirtæki sem endurnýja verk- smiðjur sínar njóta ýmissa skattívilnana og leyfiskröf- ur eru í sífelldri endurskoðun og hækkun til að hvetja fyrirtækin til að fylgjast með nýjustu tækni á sínu sviði. Þá hvetja embættismennirnir fyrirtækin til að fjár- festa erlendis, einkum þar sem náttúruauðlindir eru til staðar sem eru af skornum skammti í Jaþan. Á sama tíma eiga japönsk stjórnvöld í samningum við erlenda aðila sem miða að því, fyrst og fremst, að vernda iðnað sem framtíðarvonir eru bundnar við. Þannig hefur myndast öryggiskeðja sem gegnir því hlutverki að bæta markaðsaðstöðu japanskra fyrirtækja og tryggja þeim hagstætt hráefni. Innanlands er unnið aó jöfnuöi í þróun einstakra landssvæða, eóa byggðajafnvægi. í vanþróaðri hlut- um landsins eru miklar orkuframkvæmdir og einnig unnið að bættum samgöngum. Samvinna ríkis og framleiðslufyrirtækjanna beinist að því að auka veg Japanskir embættismenn telja meginhlutverk sitt vera að styðja iðngreinar, 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.