Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1979, Blaðsíða 87

Frjáls verslun - 01.03.1979, Blaðsíða 87
heildarviðskipti viðskiptamanns- ins á árinu. 4. Viðskiptamannabókhald II. Viðskiptamaður fær færsludag- bók, reikningsyfirlit fyrir hvern við- skiptamann sinn með vaxtaút- reikningi og viðskiptamannalista sbr. 3 hér að framan. Hér er hægt að færa lagerbókhald um leið. 5. Launabókhald. Viðskiptamaður fær launaseðil fyrir hvern starfsmann, útskrift launatékka eða bankalista, útskrift skilagreina yfir allar tegundir launafrádráttar og niðurstöður til færslu fyrir fjárhagsbókhald. 6. Sambyggt viðskiptamanna- og lagerbókhald. Kerfi þetta er mun viðameira en viöskiptamenn II og býður upp á útskriftir á sölustatistik, framlegð- arútreikningum hverrar vöruteg- undar o.fl. 7. Byggingabókhald. Þetta kerfi er til þess að fylgjast með framvindu hvers konar bygg- ingaframkvæmda, gera saman- burð á kostnaðaráætlun og raun- veruleika, fylgjast með pöntunum og skuldbindingum sem þegar hafa verið gerðar vegna verksins o.þ.h. Kerfið er þegar í notkun við eina meiriháttar byggingafram- kvæmd hér á landi og hefur reynst mjög vel. 8. Félagsgjalda- og áskrifenda- bókhald. Bókhald yfir innheimtu fyrir fé- lagasamtök, blöð og tímarit t.d. Hér er hægt aö skrifa út gíróseðla og hverskonar tilkynningar til fé- laga eða áskrifenda. 9. Gjaldendabókhald fyrir sveitar- félög. Bókhald yfir stöðu gjaldenda og útskriftir álagningarseðla og hverskonar tilkynningar til þeirra. í öllum framangreindum verk- efnum nema launum getur verið um annað hvort að ræða að við- skiptamenn okkar hafi sínar inn- sláttarvélar fyrir „diskettur" eða „kassettur" og við sjáum aðeins um úrvinnsluna, eða að vinnslan fari öll fram hér hjá okkur. Launin vinnum við algjörlega hér. F.V.: — Hversu mikið starfslið hafið þið hjá Tölvumiðstöðinni? Finnbjörn: — Við erum 6 sem stendur en auk þess sér starfsliö N. Manscher h.f. um allt skrif- stofuhald fyrir okkur. F.V.:— Eru allir viðskiptamenn ykkar einnig viðskiptamenn end- urskoðunarskrifstofunnar? Finnbjörn: — Viðskipti viö okk- ur eru ekki á neinn hátt háð við- skiptum við hana, enda þótt margir viðskiptamanna okkar skipti líka við endurskoðunarskrifstofuna. F.V.: — Getur endurskoðunar- skrifstofan á einhvern hátt notfært sér þekkingu ykkar og vélakost í þágu endurskoðunarstarfa? Finnbjörn: — Eftir því sem fyr- irtækjum og stofnunum sem nota tölvur fjölgar, hlýtur þessi spurn- ing að verða meira brennandi. Endurskoðendum hlýtur að vera nauðsynlegt í sambandi við starf sitt, að fá á því nákvæma lýsingu hvernig starfandi tölvukerfi virka, þar sem þeir endurskoða. Þegar það liggur fyrir þurfa þeir í mörg- um tilfellum að búa sér til forrit til þess að komast inn í þessi kerfi og sannreyna að þau virki eins og fyrir þá er lagt. Svona eru bók- haldsskráningarkerfi sannreynd víða erlendis nú þegar og ég reikna með svona verkefnum upp á borðið hjá okkur innan tíðar fyrir endurskoöendur, bæði N. Manscher h.f. og aðra. F.V.: — Hvað með framtíðina, verður tölvan forstjóri framtíðar- innar? Finnbjörn: — Nei, tölvur eru frábær hjálpartæki viö stjórnun ef rétt er að málum staðið, en mér sýnist vandséð hvernig þær geti unnið flóknari verkefni en þau sem maðurinn setur inn í þær. For- stjórar þurfa því væntanlega ekki að stofna verkalýðsfélag af þessari ástæðu. Um framtíðina er annars það helst að segja, að tækninni fleygir stöðugt fram, tölvur verða smærri og meðfærilegri og verð viðráö- anlegra. Sá þáttur sem mönnum hættir hvað mest til að vanmeta, þegar þeir taka tölvu í þjónustu sína, er sú tækniþekking sem nauðsynlegt er að sé til staðar í fyrirtækjum, sem reka sínar eigin tölvur. Verzlunin HEIMAVER Vestmanna- eyjum Kjöt og nýlenduvörur Verið velkomin Kvöldsala frá 6—10 Verzlunin HEIMAVER Hólagötu 40 Sími 1707 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.