Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1979, Blaðsíða 3

Frjáls verslun - 01.03.1979, Blaðsíða 3
frjáls verztun 3. tbl. 1979 Sérrit um efnahags-, viðskipta- og atvinnumál. Stofnað 1939. (Jtgefandi: Frjálst framtak hf. F ramkvæmdas I jóri: Jðhann Briem. Ritstjóri: Markús öm Antonsson. Framkvsemdastjóri: l'étur .1. Eiriksson. Framlciðslustjóri: lngvar Hallsteinsson. Auglýsingadeild: Einda Hreggviðsdóttir. Guðlaug Sigurðardóttir. Bluðamaður: Margrét Sigurstcinsdóttir. Ljósmyndir: Loftur Ásgeirsson. Skrifstofustjóm: Anna Kristín Traustadóttir. Anna Lfsa Sigurjónsdóttir. Martha Eirfksdóttir. Tfmaritið er gefið út f samvinnu við samtök verzlunar- og athafnamanna. Skrifstofa og afgreiðsla: Ármúla 18. Símar: 82300 - 82302. Auglýsingasfmi: 82440. Setning, prentun og skeyting: G. Benediktsson. Bókband: Félagsbókbandið hf. Litgreíning kápu: Korpus hf. Prentun kápu: Prenttækni hf. Áskriftargjald kr. 1225 á mánuði. Jan—Aprfl kr. 4900. öll réttindi áskilín varðandi efni og myndir. FRJÁLS VERZLUN er ekki rfkisstyrkt blað. Til lesenda... Fjölmiðlar á íslandi taka sífelldum breyt- ingum, sumir örum en aðrir bó hægar. Athyglisvert er, hve síðdegisblöðin hafa náð góðri markaðsstöðu. Svo virðist sem það hafi að einhverju leyti gerzt á kostn- að morgunblaðanna. Nýtt vikublað, Helgarpósturinn, er að hefja göngu sína og verður forvitnilegt að sjá á hvern hátt blaðinu verður tekið. Stjórnend- ur þess eru gamalreyndir blaðamenn, sem þekktir eru fyrir vönduð vinnubrögð. Athyglisverðasta þróun í blaðaútgáfu hér á landi á sl. ári var uppgangur tízkublaðsins Lífs, sem náði því að verða eitt útbreidd- asta blað, sem gefið er út hér á landi og það vandaðasta. Áskrifendahópurinn er nú um 9000 en blaðið er prentað í 12000 eintökum. Tízlcublaðið Líf er unnið að hluta til í Bandaríkjunum, það er að segja prentun og litgreining. Astæðurnar eru fyrst og fremst skemmri framleiðslutimi og verð. í þessu útbreidda tízkublaði gefst íslenzk- um fataframleiðendum tækifæri til að kynna framleiðsluvörur sínar á sama hátt og aðil- ar erlendis geta gert. Tízkublaðið Líf kemur út annan hvern mánuð og hefur þegar verið ráðstafað verulegum hluta af auglýsingarými í blaðinu á þessu ári. Gefur það ákveðna mynd af stöðu blaðs- ins á íslenzkum blaðamarkaði. Jóhann Briem. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.