Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1979, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.03.1979, Blaðsíða 51
Japanskt flutningasklp tekur frystar loðnuafurðlr í íslenzkri höfn. Á loðnu- vertíð í vetur hefur mikið verið fryst af loðnuhrognum og verðmæti afurðanna þar með aukið mikið. flytjendur hafi jafnan opin augu meö nýjum sölumöguleikum í Japan. Það er trú mín, að nýir markaðir fyrir útflutningsafurðir okkar muni opnast í Japan í vax- andi mæli á komandi tímum, bæði á sviöi útflutnings sjávarafurða og iðnaðarvara. F.V.: Hvernig er að semja við Japani og hvernig er innflutn- ingsverslun þeirra skipulögð? Stefán: Ég hefi ekki reynslu af því, að eiga í samningum af neinu tagi við Japani. En það er sam- róma álit þeirra, sem sagt hafa mér frá reynslu sinni í þeim efnum, að þeir séu hinir traustustu í viöskipt- um. Þeir munu vera einstakir í því, hversu fljótir þeir eru til í öllum samskiptum á sviði verslunarvið- skipta, svo sem eins og að svara bréfum, símskeytum, telexskeyt- um o.þ.h. Það má segja, að það sé þeirra viðskiptamáti. Alkunna er, að Japanir eru taldir mjög vinnu- söm þjóð. Um það þarf ekki aö ef- ast, þegar litið er til þess stórkost- lega árangurs, sem þeim hefur auðnast að ná á hinum fjölmörgu sviðum efnahags- og viðskiptalífs á liðnum árum. Um skipulag innflutningsversl- unarinnar er þaö helst að segja, að stærsti hluti viðskiptanna yfirleitt, er í höndum mjög stórra en fárra verslunarfyrirtækja, svonefndra „trading companies“. Lang stærst þessara eru fimm talsins. Skipulag þeirra byggist á einkaframtaks- grundvelli, líkt og gerist í Banda- ríkjunum og löndum Vestur-- Evrópu. Ekki munu þó íslenskir útflytjendur skipta alfarið viö þau í verslun sinni við Japan. F.V.: — Er Japan erfiður mark- aður fyrir íslendinga að starfa á? Eru verndaraðgerðir Japana ill- yfirstíganlegur þröskuldur fyrir útflytjendur á (slandi? Stefán: — Japansmarkaöur er erfiður fyrir íslendinga að því leyti, að hann er svo fjarlægur landi okkar. Það er kostnaðarsamt aö eiga viðskipti við Japani miðað við lönd, sem næst eru íslands. Þar koma til atriði, eins og flutnings- kostnaður og aðrir skyldir út- gjaldaliðir. Aftur á móti er mark- aöurinn hagstæöur hvað það snertir, að Japanir eru ákaflega þróuð viðskiptaþjóð á öllum sviðum. Verndaraögerðir í Japan gagn- vart innflutningi eru vissulega til staðar. En þróunin hjá þeim, eins og hjá svo mörgum öðrum þjóð- um, hefur verið sú, að draga veru- lega úr innflutningshömlum og öðrum verndaraðgeröum þegar á heildina er litið. Um skeið torveld- uðu innflutningshöftin eðlilegan innflutning til Japan frá íslandi. Eins og sakir standa er ekki vit- að til að slíkar hömlur í einstökum tilfellum ráði úrslitum um, að ekki sé hægt að selja fleiri útflutnings- afurðir héðan á Japansmarkað. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.