Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1979, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.03.1979, Blaðsíða 52
Aðalstöðvar Bílaborgar við Smiðshöfða 23 í Reykjavík Setja sjálfir saman japanska vörubíla Sportbíllinn Mazda Rx—7 Síðan 1972 hefur Mazda um- boðiö flutt inn um 4000 bifreiðar, í fyrra voru seldir 643 fólksbílar, 16 vörubílar, 200 mótorhjól og 40 bátavélar. Það sem af er þessu ári hefur salan einnig verið mjög góð, og eru nú þegar uppseldar ákveðnar tegundir af Mazda bif- reiðum af '79 árgerðinni. Nýjung á fslandi ,,Við hér í Bílaborg erum mikið fyrir að fara ótroðnar slóöir, ef svo má að orði komast", sagði Þórir, ,,og ekki alls fyrir löngu hófum við innflutning á ósamansettum vöru- bifreiðum af gerðinni HINO, en Hino Motors í Japan eru 3ju stærstu vörubílaframleiðendur í heiminum í dag. Hingað til lands fáum við bílana í stórum gámum, og er hver bíll í 480 pörtum. Þessa bíla setjum viö síðan saman í okkar Árið 1972 hófst hér innflutning- ur á japönskum bílum af Mazda gerð, og var það þá nýstofnað fyrirtæki, Bílaborg, í eigu þeirra Kristins Breiðfjörð, Sigurðar Á. Magnússonar og Þóris Jensen, sem stóð að innflutningnum. ,,Við flytjum bílana beint frá Japan í gegnum Antwerpen", sagði Þórir, ,,og erum við því um- boösmenn fyrir Mazda, en ekki útibú frá öðru landi. Þetta þýðir að sjálfsögðu mun betra verð fyrir kaupendur, en hefur þó þann galla í för með sér að við verðum að panta alla bíla með 6 mánaða fyrirvara og áætla þannig mark- Bílaborg flytur inn HIN0- vörubíla frá Japan í 480 pörtum en þeir eru síöan settir saman í eigin sam- setningarsal fyrirtækisins aðsþörfina fyrirfram. Nú bjóðum við upp á fjórar megintegundir af Mazda bifreiðum, auk þess sem við eigum von á örfáum bílum af gerðinni Mazda RX-7, nýjum sportbíl sem hlotið hefur mjög góða dórna." 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.