Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1979, Blaðsíða 21

Frjáls verslun - 01.03.1979, Blaðsíða 21
Það var furðu hljótt um komu hinnar nýju DC-10 breiðþotu Flugleiða til íslands, miðað við ýmsa aðra áfanga í flugmálasögu okkar. Ástæðurnar voru augljós- ar: Rifrildi flugmanna um flug- stjórasætin í hinum nýja farkosti og deilur um merkið á stéli vélar- innar, einkenni flugfélagsins á skrokk hennar, — allt gerði þetta það að verkum að menn voru síður en svo í hátíðaskapi, þegar þessi glæsilegi farkostur renndí sér í fyrsta skipti niður úr nátt- myrkrinu á Keflavíkurflugvöll. Nú hefur breiðþotan flogiö fram og aftur yfir Atlantshafið næstum daglega um rúmlega tveggja mánaða skeið undir merki Flug- leiða. Sætanýtingin hefur ekki verið upp á það bezta og ekki hægt að tala um að hún hafi malað gull fyrir félagið. Mönnum hefur orðið hverft við að sjá innan við 100 manns fara um borð í 358 sæta vél á Keflavíkurflugvelli með Ameríkuflug fyrir höndum. En þetta er erfiður árstími, og öll flug- félög á N-Atlantshafsleiðinni verða að þreyja þorrann og góuna með von um betri tíma, þegar sól fer að hækka á lofti og ferðafólk beggja vegna hafsins býr sig til langferða í sumarleyfi sínu. Það er líka hugg- un harmi gegn aó frá áramótum leiðir eru þátttakendur í og þar sem samkeppnin er hörðust. Aðalfundur Flugleiða verður hald- inn í næsta mánuði og þar munu framkvæmdastjórar gera hluthöf- um grein fyrir rekstrarafkomunni í fyrra. Ljóst er að umtalsverður halli er á N-Atlantshafsfluginu. Við þau tíóindi hljóta að vakna ýmsar spurningar um hlutverk hins ís- lenzka flugfélags á samgöngu- sviöinu, hverju skuli til kostað svo aö þessum þætti í flugleiðakerfinu verði haldið við og síðast en ekki sízt hvaða efnahagslegu afleiö- ingar það hefði í för með sér fyrir íslendinga ef verulegur samdrátt- ur yrði í þessum gjaldeyrisskap- andi atvinnuvegi — að ekki sé tal- að um að endalok íslenzkrar þátt- töku í samkeppninni um N-At- lantshafsflugleiðina væru yfirvof- andi. N-Atlantshafsflugs Flugleiða námu 2,259 milljónum í fyrra Á íslandi starfa 410 manns vegna N-Atlantshafsflugsins einvörðungu — Staða eldneytismála skapar óvissu — Tap á innanlandsflugi 1000 milljónir á fjórum árum hefur orðið um 12% aukning í far- þegaflutningum Flugleiða á N-At- lantshafsleiðinni miðað við sama tíma í fyrra. Ástandið hefur ekki verið verra en forráðamenn Flug- leiða áttu von á. I Ijósi reynslunnar telja þeir þessa viðbót í sætaframboði ekki ótímabæra þó að ekki hafi öllum borið saman um að það væri allra heppilegasti tími til að hefja rekst- ur breiðþotu á miðjum vetri, þegar flutningar eru í lágmarki. Tap í fyrra — óvissa framundan Margir óvissuþættir þlasa við í flugmálum og á það ekki sízt við um N-Atlantshafsflugiö, sem Flug- Rætt við Sigurð Helgason, forstjóra Frjáls verzlun innti Sigurð Helgason, forstjóra Flugleiða, nánar eftir stöðu þessara mála hjá félaginu. Við rifjuðum fyrst upp lausafregnir um verulegan tap- rekstur á N-Atlantshafsleiðinni á sl. ári og hvort sú útkoma og al- menn fargjaldastefna félagsins á þeirri leið bitnaði á öðrum rekst- ursþáttum og kæmi þá ef til vill fram í hærri fargjöldum gagnvart íslendingum á öðrum flugleiðum. — Það er rétt, að verulegur halli hefur orðið á rekstri félagsins á síðastliðnu ári, sagði Sigurður. — Segja má að hallinn nái til allra þátta flugstarfseminnar, þ.e.a.s. Atlantshafsflugs, Evrópuflugs og 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.