Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1979, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.03.1979, Blaðsíða 27
Plastfilman er framleidd úr poly- ethene og er hráefnið kornað plast sem hitað er upp og blásin úr því polyethene filma af mismunandi stærð og þykkt. (Extrusion.) Ann- að fyrirtæki hefur einnig framleitt verulegt magn af plastfilmu en það er Plastprent hf. en þeir hafa fyrir skömmu bætt við sig fjórðu filmu- blástursvélinni og er hún m.a. gerð til þess að framleiða eðlisþyngri filmu eða s.k. ,,High density poly- ethene" en plastpokar úr því efni eru mun þynnri vegna meiri efnis- styrks. Þá er fyrirtæki á Blönduósi, Ös- plast hf., farið að framleiða plast- filmu fyrir skömmu. Úr polyethene plastfilmunni er framleitt talsvert úrval af umbúð- um og öðrum vörum, má þar nefna plastpoka af öllum hugsanlegum gerðum ýmist með eða án áprent- unar, byggingaplast, plastyfir- breiðslur, lök fyrir sjúkrahús og margt fleira. Plastprent hf. fram- leiðir einnig áprentaðar plastarkir utan um fisk sem fluttur er á Bandaríkjamarkað en þær um- búðir voru til skamms tíma fluttar inn erlendis frá. Fyrirtækið hefur einnig með höndum framleiðslu á áburðarpokum fyrir Áburðarverk- smiðju ríkisins en þeir pokar voru áður fluttir inn. í plastpokafram- leiðslu og plastprentun er mikil samkeppni bæði gagnvart inn- flutningi og innanlands. Stærstu samkeppnisaðilarnir á þessu sviði eru Plastprent hf. annarsvegar og Plastos hf. hinsvegar. Hjá báðum þessum fyrirtækjum er um stöð- uga framleiðsluaukningu að ræða og hafa þau yfir mjög fullkomnum tækjum að ráða. Talið er að í plastpokaframleiðslu sé vinnuaflið um og yfir 100 manns að jafnaði. Að undanförnu hefur verð á poly- ethene hráefni hækkað verulega og hafa jafnvel verið erfiðleikar á að fá nægilegt hráefni. Menn eru þó bjartsýnir á að úr rætist hvað úr hverju þótt hráefnishækkun sé óumflýjanleg. Plaströrin ryðja sér rúm í byggingariðnaði Plaströr í byggingariðnaði hafa aukizt jafnt og þétt á undanförnum árum. Fyrst framan af voru aðal- lega framleidd rafmagnsrör úr plasti og hefur þar verið í farar- broddi Plastiðjan Bjarg hf. á Akur- eyri og nú einnig Hampiðjan hf, Bjallaplast hf. á Hvolsvelli ofl. Mest hefur þó aukningin oröið í plast- rörum til frárennslis- og vatns- lagna á síðustu árum. Reykjalund- ur hefur um langt skeið framleitt polyethene vatnsrör sem notuð hafa veriö um land allt. Nú hefur sú breyting orðið í byggingariðnaði að leyfilegt er að nota plaströr í frárennslislagnir innanhúss og í grunnlagnir. Iðnþróunarstofnun íslands, sem þá var og hét, efndi til sérstakra námskeiða fyrir pípu- lagningarmenn í lagningu og . Góð einangrun er góð fjárfesting m. Úreþan einangrun URETAIM HF VAGNHÖFÐA 13 REYKJAVÍK P.BOX 5043 SIMI 85122 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.