Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1979, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.03.1979, Blaðsíða 47
verkafólkið álítur það sinn hag að fyrirtækinu vegni vel. Félög eiga náið samstarf hvert við annað og þá ekki aðeins félög í sömu grein. Launamismunur milli fyrirtækja er því óverulegur, þó hann þekkist eitthvað. Samningaviðræður fara fram í öllum fyrirtækjum á hverju vori. Tekið er tillit til hags viðkomandi fyrir- tækis, framleiðniaukningar og hækkunar á fram- færslukostnaði svo nokkuð sé nefnt. Ekki verður annað sagt en að vinnumarkaðurinn í Japan sé mjög stöðugur. Stjórnmálin. Til þess að ná árangri verða japanskir stjórnmála- menn að vinna náið með embættismönnunum. Póli- tískir leiðtogar, eins og Sato fyrrum forsætisráðherra, sem eitt sinn hafa starfað sem embættismenn eiga auðveldara með að koma sínu fram vegna þekkingar sinnar á embættismannakerfinu. Það eru embættis- mennirnir, en ekki stjórnmálamennirnir, sem þróa áætlanir um uppbyggingu í fjármálalífinu og iðnaö- inum. Fjármálaráðuneytið semur fjárlögin og gerir ráð fyrir 5% möguleika á hækkun vegna pólitísks þrýst- ings á þinginu. Stjórnmálamennirnir geta breytt fjár- lögunum en breytingar þeirra eru venjulegast aðeins lítilsháttar. Þingmenn verða að treysta á embættismennina um upplýsingar og þeir vita að velgengni þeirra á stjórn- málasviðinu ræðst af því hversu vel þeim tekst til í samstarfinu við embættismennina. Hinir síðarnefndu vita einnig að framgangur áætlana þeirra ræðst af góðum samskiptum við stjórnmálamennina. Þar sem veldi Frjálslynda-demókrataflokksins hefur dvínað hin síðari ár, hafa embættismenn í ríkari mæli en áður átt samskipti viö þingmenn stjórnarandstöðunnar. Líkur eru því fyrir góðu samstarfi milli embættis- manna og stjórnmálamanna þótt um samsteypustjórn yrði aö ræða, eða nýr flokkur kæmist í stjórnaraðstööu. En hvers vegna hafa embættismennirnir svo mikil völd? Þar er helsta skýringin þekking þeirra og ódrepandi áhugi, svo sem áður var rakið. Stjórn- málamenn geta ekki vænst þess að öðlast þá miklu sérþekkingu sem embættismennirnir hafa yfir að ráða. Ein helsta ástæða þess að Keidanren hefur tekist vel að halda stjórnmálamönnunum ,,á mottunni" ef svo má að orði komast, er sú að Keidanren styrkir stjórnarflokkinn með mikilli fjárhagsaðstoð. (Frjáls- lynda-demókrataflokkinn síðan 1955). Flokkurinn verður því mjög háöur Keidanren og „skapar því ekki vandræði". Því má hins vegar ekki gleyma aö stjórnmála- mennirnir einblína ekki síður en embættismennirnir á hag þjóðarheildarinnar. Þess vegna líta Japanir ekki á fjárstuðning Keidanren við Frjálslynda-demókrata sem mútufé heldur sem nokkurs konar tryggingu til viðhalds stöðugleika í stjórnmálalífinu og þjóðlífinu í heild. (Heimild: Harvard Business Review) mitsubishí mm if m; ;*r i j? ■ I I • ^ i i i fes' ■ ‘ »1 ( i «i i L 5 . ' ' 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.