Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1979, Blaðsíða 71

Frjáls verslun - 01.03.1979, Blaðsíða 71
Eyjólfur Marteinsson og Einar Sigurjónsson ræða afkomu frystlhusanna. ísfélagið greiddi 600 milljónir í laun Mönnum bar saman um það í Vestmannaeyjum að haustsíldin, sem barst þangað í land, hafi haft úrslitaþýðingu fyrir atvinnulífið í bænum. ísfélag Vestmannaeyja var eitt þeirra vinnslufyrirtækja, sem tók á móti síld til söltunar í haust. En í stað þess að ráða söltunarstúlkur til að raða síldinni ítunnur á hefðbundinn hátt var síldarsöltunin hjá þeim að miklu leyti vélvædd nú og gaf það svo góða raun, að kaupendur síldarinnar hafa beðið um meira magn af þessari framleiðslu og látið þar með í Ijós mikla ánægju með árangurinn. Einar Sigurjónsson, forstjóri (s- félagsins, sagöist hafa óttazt aö illa myndi ganga að fá söltunar- stúlkur aö óbreyttum aðstæöum því vinnan í frystihúsunum væri t.d. mun þægilegri en söltunin. Hann haföi frétt af sænskum vél- um til síldarsöltunar og voru keyþtar þrjár slíkar. Tæknimenn í Eyjum gerðu síðan nauðsynlegar breytingar á búnaðinum og bættu við hann svo að söltunin gæti gengið eðlilega. Með þessum þremur vélum var hægt að salta 40—60 tunnur á klukkustund og við þaö störfuðu 12 stúlkur. Taldi Einar, aö 40 stúlkur heföi þurft til að afkasta þessu magni, ef vél- anna hefði ekki notið við. Stofnað.1901 (sfélag Vestmannaeyja er elzta fyrirtækið sinnar tegundar á land- inu. Það var stofnað 1901 og voru hluthafar þá um 600 talsins, eink- anlega útvegsmenn í Eyjum. Það var aðallega síld til beitu, sem geymd var í íshúsinu, og ísinn til þeirra nota fenginn af tjörnum inni í Herjólfsdal. Fyrstu vélarnar til ís- framleiðslu komu til félagsins árið 1907. Á síðari áratugunum hefur ísfélagið rekið hraðfrystihús og urðu miklar breytingar á upp- byggingu þess eftir 1955, þegar nokkrir útgerðarmenn komu með báta sína til félagsins til að bjarga því frá gjaldþroti. Þannig kom nýtt fjármagn í fyrirtækið. Meiri bolfiskur nú Þeir Einar Sigurjónsson, for- stjóri og Eyjólfur Marteinsson, skrifstofustjóri, sögðu að fram- leiðsla á bolfiski hefði verið 50% meiri nú frá áramótum en á sama tíma í fyrra. Heldur meiri þorskur væri nú í aflanum, sennilega 30—40%. Loðnufrystingin nam um 340 tonnum hjá ísfélaginu á vetrarvertíðinni. Meðal helztu verkefna, sem framundan eru hjá (sfélaginu, eru fjárfestingar vegna aukinnar vinnslu á kassafisk. Byggja þarf nýjar kæligeymslur og stækka að- stöðu fyrir vélflökun. Vestmanna- eyjatogararnir eru allir með fisk- kassa, en bátarnir í litlum mæli. Einn bátur hefur verið með kassa um borð í tilraunaskyni og hefur nýting reynzt um 5—7% meiri fyrir bragðið. Alls eru 17 bátar í viö- skiptum við ísfélagið en-afli togar- anna skiptist á milli húsanna. ísfé- lagiö á 40% í togaranum “Vest- mannaey” og 33% í “Klakk”. 150 manns í vinnu Hjá ísfélagi Vestmannaeyja starfa að staðaldri um 150 manns og í fyrra námu launagreiðslur um 600 milljónum króna. Hráefnis- kaup námu 1200 milljónum og framleiðsluverðmæti var rúmir 2 milljarðar. Alls munu um 600 manns í Eyjum hafa atvinnu af fiskvinnslu og annar eins fjöldi er á fiskiskipaflotanum, sem gerður er út þaðan. 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.