Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1979, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.03.1979, Blaðsíða 67
að skapa aðstöðu, svo að hægt sé að taka upp skip. Skipalyftan er miðuð við um 500 tonna skip, 50 metra löng, hið stærsta en skut- togarar þeirra í Eyjum eru af þeirri stærö. Heildarframkvæmdir vegna skipalyftunnar og alls, sem henni fylgir, eru áætlaðar 2—3 milljarð- ar. Skipalyftan býöur og til er þó nokkuð af stáli til að þilja með en fjármagnið vantar. Ef það væri fyrir hendi hefði mátt áætla að fyrstu skipin yrðu tekin upp á næsta ári. Öll fjármagnsfyrirgreiðsla á þessu ári var hins vegar skorin niður. Helmingur húsa tengdur hitaveitu í ár Dælustöð fyrir hitaveituna er í byggingu ofarlega í bænum og á hún að þjóna allri byggðinni. Verður lagður sérstakur strengur til dælustöðvarinnar frá þeim stað, þar sem rafstrengirnir koma á land, og á það að auka öryggi í dælingu þannig að hún geti haldið áfram þótt einhver truflun verði á rafmagnsdreifingu í bæjarkerfinu. Nú mun láta nærri að 23% húsa í Vestmannaeyjum séu tengd hita- veitunni, sem eins og kunnugt er, Hin nýja dælustöð hitaveitunnar byggist á nýtingu varmans í nýja hrauninu. Nýlega var samþykkt í bæjarstjórninni aukaframlag til hitaveituframkvæmdanna þannig að það verður alls um 825 milljónir á þessu ári af um 1500 milljónum, sem hitaveitulagningin er talin kosta fullgerð. Má gera ráð fyrir að um helmingur húsa í bænum verði tengdur hitaveitunni, þegar fram- lag þessa árs hefur verið nýtt. Verð á heitu vatni í Eyjum er 300 Þannig ættu allavega að vera eftir 10 ár. Það er hin opinbera spá, en margir telja þó að líftíminn verði miklu lengri. Nú er gufustreymið sótt niður á 4—5 metra dýpi. Með því að ýmis jaröefni setjast með tímanum ofan á hraunyfirborðið er talið að hitinn einangrist betur niðri í hraunlaginu og hafa hinir bjartsýnustu fyrir hönd hraunveit- unnar gizkað á að endingin geti orðið 20—30 ár. allt að 20 - 30 ára endingu kr. hver rúmmetri af vatni. Er það um 75% af kostnaði við að kynda upp með olíu miðað við olíuverðið í janúar. Gert er ráð fyrir að húsin fái 80 gráða heitt vatn en skili því 40 gráða heitu til baka, þar sem þetta er tvöfalt kerfi og lokað. Við spurðum Gísla hverjar spár manna væru um framtíó þessarar hraunveitu, hve lengi menn gætu treyst á hana til frambúðar. Endingin 20—30 ár? ‘‘Það eru aðilar, sem hafa sterka og mikla trú á þessu”, sagði Gísli. “Svo eru aörir, sem halda því fram að þetta sé ekki raunhæft.” I hrauninu er talin fólgin orka, sem sé 140-falt meiri en ársnotkun hitaveitu fyrir allan Vestmanna- eyjakaupstað, að því er vísinda- menn halda fram. Það er talin vera um 15 ára ending á orkunni en frá því dragast fimm ár frá því að þessar spár voru fyrst settar fram. íbúafjöldi stendur í stað Mikið hefur verið byggt af íbúð- arhúsum í Eyjum að undanförnu, einbýlishúsum, raðhúsum og fjöl- býlishúsum. Nýlega var lokiö við íbúðir í fjölbýlishúsum, sem bær- inn hefur látið byggja samkvæmt leigu-sölu ákvæðum. Verktakinn byggði um leið nokkrar íbúðir, sem hann hefur selt sjálfur. Mest er eftirspurn hins vegar eftir lóðum undir einbýlishús og hafa þær yfirleitt verið fyrir hendi. Aðal- skipulag bæjarins er að mestu leyti komið í framkvæmd eftir gos en útfærsla deiliskipulags er eftir í nokkrum veigamiklum atriðum. í austurbænum er verið að endur- skoóa hugmyndir um nýjar einbýl- ishúsalóðir en á næstu árum verður alla vega hægt að byggja þar yfir 100 einbýlishús. Þörfin fyrir einbýlishúsalóðir er milli 20—30 í Eyjum. Fólksfjölgun er lítil sem engin í Vestmannaeyjum og hefur íbúa- fjöldinn stöðvazt við um 4400 manns, en fyrir gosið var hann kominn upp í um 5300 manns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.