Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1979, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.03.1979, Blaðsíða 17
ordspor Ekki hefur hlásið byrlega fyrir fvrir- tcekjum, sem annazt hafa framköliun á Ijósmyndum fyrir almenning. Þegar lit- vœðingin hófst fyrir alvöru í Ijósmynda- töku áhugamanna, risu hér ný framköil- unarfirmu og önnur, sem fyrir voru, fjár- festu í nýjum tcekjum til að framkalla lit. Samkeppnin á þessum vettvangi hefur verið gífurleg en nú er hún í lcegð, því að sum þessara fyrirtcekja hafa verið lýst gjaldþrota. Hverjar sem ástceðurnar fyrir þessum örlögum framköUunarfyrirtœkja kunna að vera, vekur það hins vegar at- hygli að framköllun á litmvndum hefur hcekkað um 30% eftir að fyrirtceki lögðu upp laupana og samkeppni minnkaði. • Benedikt Gröndal hefur áunnið sér traust og vinsældir meðal samstarfs- manna í utanríkisráðuneytinu. Þykir hann „góður ráðherra“, sem setur sig vel inn í mál, er undir hann heyra. Auk þess er hann sagður hafa lag á að fá starfsfólk ráðuneytisins til árangursríkrar sam- vinnu. Það er því ekki að ástæðulausu sem utanríkisráðherrann gengur í ráðu- neytinu undir nafninu Benni Goodman. • Sögur hafa verið á kreiki í borginni um að hlutabréf í Flugleiðum að nafnverði 200 milljónir króna séu nú til sölu. Erþað einstaklingur, einn af stœrri hluthöfum í fyrirtœkinu, sem mun vilja selja. Viðrœð- ur hafa farið fram um hugsanleg kaup Loftleiðaflugmanna á þessum bréfum, eða hluta þeirra, en Ufeyrissjóður flug- mannanna hefur áður fjármagnað hluta- bréfakaup í Flugleiðum. Stefna flugmenn að því að ná 20% eignaraðild í félaginu. Helztu sérfræðingar stjórnvalda í olíuvinnslumálum fylgjast náið með þró- un þeirra mála í Noregi um þessar mundir, en ailt bendir til þess að olíu- boranir og vinnsla norðan við 62. breidd- argráðu verði ekki eins erfið viðfangs og sérfræðingar höfðu áður talið. Benda niðurstöður af athugunum Norðmanna til þessa. Þykja tíðindin gefa mönnum hér á landi auknar vonir um að boranir og vinnsla á miklu dýpi við erfið skilyrði vegna strauma og veðurs, gæti tekizt á* landgrunninu við ísland. Allar tilraunir af því tagi eru vitaskuld háðar þeim rannsóknum, sem nú fara fram á setlög- um á landgrunninu og hvort þær gefa vísbendingu um að hér sé olíu að finna. • Vandamál landbúnaðarins á íslandi hafa orðið mörgum leikmanninum tilefni til vangaveltna. Sumum hefur meira að segja legið svo á hjarta þetta dœgurmál . þéttbýlisins, að þeir hafa sett fram margar og misjafnlega gáfulegar skoðanir á prenti um það hvernig leysa ætti málið. Bœndum hefur hinsvegar ekki þótt nein ástceða til að þvarga í fjölmiðlum við sér- frœðinga á mölinni um sin mál, en hafa haldið bœndafundi í flestum sveitum landsins. Þessir fundir hafa verið gagn- legir að sögn bœnda og oft verið bœði fjörugir og fjölsóttir. Hefur margur fund- armaðurinn hlegið dátt að „úrrœðum“ sjálfskipuðu sérfrœðinganna í Dagblað- inu. Og meðal þeirra tillaga sem heyrst hafi um, er ein sögð hafa vakið mesta athygli, enda eignuð Jónas Dagblaðsrit- stjóra. Lausnin er sú að fljótlegasta ráðið til að fækka bændum sé að borga 50 þús- und krónur fyrir hvert skott! 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.