Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1979, Blaðsíða 83

Frjáls verslun - 01.03.1979, Blaðsíða 83
4000 manns. Þá má nefna Trygg- Hansa í Stokkhólmi sem notar Facit 80 ásamt tilheyrandi hús- gögnum fyrir 2000 starfsmenn. Þaö er þó rétt að leggja áherzlu á þaö aö meðal þeirra sem nota Facit 80 eru smærri fyrirtæki í meirihluta, fyrirtæki sem vilja skapa fallegt og þægilegt vinnu- umhverfi og hafa ávallt möguleika á því aö breyta því eöa stækka eftir þörfum. Paulsen lýsti því hvernig skilrúmin eru búin hljóðeinangr- unarefni sem dregur mjög úr bergmáli. Skilrúmin ereinnig hægt aö fá í mismunandi hæö eftir því hve mikil hljóðeinangrun er nauð- synleg. Til gamans gat hann þess aö fólk heföi séð ýmsa, ef til vill óvanalega, möguleika í þessum skilrúmum. Þannig hefði t.d. einn arabiskur sheik niðri í Dubai keypt Facit 80 til þess aö skiþta bíla- geymslu sinni þannig aö hver hinna 14 Kadillakka væri í hljóð- einangruðu hólfi þannig aö kvennabúriö hrykki ekki upþ af værum svefni þegar hann ræsti einhvern þeirra snemma aö morgni. Húsgögn í sérflokki Skrifstofuhúsgögnin sem Facit framleiðir eru í tveimur veröflokk- um. Þau eru hönnuð með notagildi fyrir augum auk þess aö vera sér- lega smekkleg. Þannig eru skrif- borðin búin stillanlegum fótum þannig að hægt er að velja þá hæö sem hentar einstaklingum meö mismunandi þarfir. Hægt er að fá öll húsgögnin þannig aö þeim má Facit-skrlfstofustóllinn sem er hann- aður með tllliti til líkamlegrar vellíðan. breyta, t.d. má bæta vélritunar- borði við skrifborðin þannig að það myndi eina heild, hægt er að fá skúffur þannig gerðar að þær henta sem skjalaraöar og einnig má fá innfellingar fyrir skrifstofu- vélar þannig að þær séu í réttri aöstöðu. Skrifstofustólarnir eru hannaðir út frá líffærafræðilegum rannsóknum og hafa sýnt sig í því að standast betur kröfur, t.d. sam- kvæmt DIN-staðli en flestar aðrar gerðir skrifstofustóla. — Það sem einkum gerir Facit kleift að standast verðsamkeppni þrátt fyrir þau miklu gæði sem í þessum vörum felast, sagöi Paul- sen að lokum, er mjög hugvitsam- leg hönnun með tilliti til rúmtaks í flutningi. Með sérstöku samsetn- ingarkerfi hefur reynst unnt að koma því þannig fyrir að loftrými umbúða er í algjöru lágmarki. Að- stoð við skipulagningu skrifstofu- húsnæðis með tilliti til Facit 80 mun Gísli J. Johnsen veita og eins og áður var getið eru þessar inn- réttingar og húsgögn til sýnis á skrifstofu fyrirtækisins í nýja hús- næðinu að Smiðjuvegi íKópavogi. Vélsmiðjan Magni hf. Vestmannaeyjum. Símar: Skrifstofa —1409 —1491 Vélaverkstæði — 1492 Plötusmiðja — 1492 Verzlun —1488 Vélsmiðja, járnsmiðja — plötusmiðja, rafsuða, log- suða, járnvöruverzlun. Önnumst allar véla- og stálskipaviðgerðir. Ennfremur alls konar járn og málmsmíðavinnu. 45 ára reynsla. Höfum fyrirliggjandi löndunarháfa úr áli, trollhlera og fleira. Gerum tilboð í smíði hvalbaka og yfirbyggingar skipa úr áli eða stáli. 81 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.