Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1979, Blaðsíða 66

Frjáls verslun - 01.03.1979, Blaðsíða 66
byggd Um helmingur húsa í Vestmannaeyjum verður tengdur hita- veitunni á þessu ári. Rætt við Gísla Guð- laugsson, bæjarfull- trúa, sem jafnframt er framkvæmdastjóri Verzlunar Gunnars Ólafssonar & Co. h.f. Verzlun Gunnars Ólafssonar & Co. h.f. er eitt helzta og elzta verzlun- arfyrirtækið í Vestmannaeyjum. Það rekur matvöruverzlunina Tangann í gömlu húsnæði við Strandveg en hinum megin göt- unnar eru skrifstofur og bús- áhalda- og gjafaverzlun. Við Hóla- götu er svo lítil matvöruverzlun í útíbúi, sem fyrirtækið rekur enn- fremur. Núna er hafin bygging á nýrri stórverzlun, sem Gunnar Ólafsson & Co. h.f. er að reisa við Strandveginn. Er jarðhæðin upp- steypt, um 800 fermetrar að flatar- máli, en tvær efri hæðir hússins um 650 fermetrar hvor. Er fyrir- hugað að taka neðstu hæðina í notkun á þessu ári en þar verður meðal annars aðstaða fyrir báta- verzlun fyrirtækisins, sem er mjög mikil. Að sögn Gísla Guðlaugssonar, framkvæmdastjóra, þjónar verzlun Gunnars Ólafssonar svo til öllum bátaflota Vestmannaeyinga auk loðnuskipanna, sem koma til Eyja meðan vertíðin stendur yfir. Þá er fyrirtækið með umboð fyrir Eim- skipafélag fslands og fylgja því miklar annir, enda er miklu afskip- að af vörum með Eimskip í Vest- mannaeyjum. Bátaverzlunin svokallaöa geng- Gísli Guðlaugsson. f baksýn er jarð- hæð hins nýja þriggja hæða verzlunar- og skrifstofuhúss, sem Gunnar Ólafs- son & Co. h.f. reisir. 64 ur þannig fyrir sig, að bátarnir eru í mánaðarreikningi með alla mat- vöruúttekt en síðan hafa þeir fimmtán daga frest til að greiða reikninginn. Standi þeir ekki í skil- um er lokað fyrir viðskipti við þá 20. dag mánaðarins. Þessi við- skipti eru upp á hundruð milljóna á ári. Við spurðum Gísla, hvort þetta væri erfið verzlun og sagði hann að svo væri. Þess vegna er vart grundvöllur til að reka sérverzlun á þessu sviði og eru nú uppi ráðagerðir um að sameina búsáhöld og gjafavöru nýju matvöruverzluninni, þegar hún tekur til starfa í húsinu, sem fyrirtækið er með í byggingu. Gísli Guðlaugsson á sæti í bæj- arstjórn Vestmannaeyja og þess vegna beindum við til hans spurn- ingum um helztu viðfangsefni, sem nú væru á döfinni hjá bænum. Þungt í vöfum “Þetta er mjög þungt í vöfum. Við erum búnir að borga stóran hluta af vörunum, sem við endur- seljum til bátanna, þegar þeir gera upp við okkur. Þetta gildir t.d. um mjólkina, sem við þurfum að borga vikulega, og líka kjötið, sem á að vera greitt 10. hvers mánaðar”, sagði Gísli. Búsáhaldaverzlunin og gjafa- varan er líka erfið viðfangs, því að hún er að mestu bundin við einn mánuð ársins, desembermánuð. Hitaveita og skipalyfta efst á blaði “Það eru hitaveita og skipalyft- an, sem efst eru á blaði hjá okkur núna”, svaraði Gísli. "Við höfum orðið fyrir miklum vonbrigðum með afstöðu ríkisvaldsins til lána- fyrirgreiöslu vegna skipalyftunnar. Nú vill ríkið líta á hana sem “ný framkvæmd”, en þetta er lyfta sem keypt var hingað árið 1972 og unnið hefur verið að málinu síö- an.” Það þarf 500—600 milljónir til Hraunhitaveitunni er spáð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.