Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1979, Side 7

Frjáls verslun - 01.08.1979, Side 7
og rtú gagnasmekk fólks i dag, sögu fyrirtœkis hans og störf og slefnu Verzlunarráðs Islands, sem Hjalli Geir er formaður fyrir nú. Sam- tíðarmaður, hls. 46. 7:-———* i , ! j' --i . Við brugðum okkur með mvndavélina inn i Laugardalshöllskömmu eftir að Alpjóðlega vörusýningin 1979 hófst par. Forráðamenn sýn- ingarinnar voru teknir tali og litið inn i nokkra básana, sem mynda pessa fjölskrúðugu ogfjölsóltu sýningu. Bls. 37. Að undanförnu virðist nokkur fjörkippur hafa komið i veitinga- húsarekslur i borginni. Nýir staðir hafa verið opnaðir, aðallega i næsta nágrenni við miðborgina og peir eldri bjóða upp á aukna fjölbreytni í matarvali. Nýlega hafa verið opnaðir staðir, sem bjóða sér- staklega upp á pizza eða hamborgara og kjúklinga sem sina sérrélti og virðist próun i matsölumálum i höfuðborginni vera að fœrast mjög í svipað horf og gerist erlendis. Kunna borgarbúar og gestkomandi pessari tilbreytingu vel og gerist pað œ algengara að fólk bregði sér út að borða á pessum tillölulega ódýru veitingastöðum með fjölskyldunni um helgar. Við litum inn á nokkra pessa staði fyrir skömmu og rædd- um við forráðamenn peirra um reksturinn almennt og hvað hver og einn hefur sérstaklega að bjóða gestum sinum. Borgarlít, bls. 68. 45 „Þetta er orðið atriði í bæjarlíf- inu“ — segir Haukur Björnsson, einn trum- kvöðla að vörusýningum Kaupstefnunnar hér á landl. Samtíðarmaður 46 Hjalti Geir Kristjánsson: „Helm- ingur húsgagnaframleiðslunnar þarf að fara á erlendan markað." Frjáls verzlun ræðir við Hjalta Geir Kristjánsson, framkvæmdastjóra Krist- jáns Siggeirssonar hf. en það fyrirtæki á 60 ára afmæli um þessar mundir. Byggð 54 „Augu margra beinast nú að Vestfjörðum“ Fólksfjölgunin víða margfalt landsmeðal- lag. 56 „Sést aldrei fyrir endann á öllu því, sem gera þarf,“ — segir Bolll Kjartansson, bæjarstjóri á ísafirðl. 59 Allir í nýtízku einbýlishúsum á Súðavík. 61 Þeir hyggja á landvinninga á Suðureyri 62 Sundlaug og íþróttahús í bygg- ingu á Flateyri 63 Vill brenna við að of mikið sé unnið „Mannlífið má ekki koðna niður,“ segir Jónas Ólafsson, sveitarstjóri á Þingeyri. 64 „Við höfum orðið út undan“ 6 segir Björgvin Sigurbjörnsson, oddviti á Tálknafirði. 65 Byggt fyrir unga fólkið á Pat- reksfirði Borgarlíf 68 Heimsókn á veitingastaði í Reykjavík Lltlð inn á matsölustaðina Hornið, Skrín- una, Borgarann, Matstofu Austurbæjar, Nessý, Ask, Veitingabúð Lottleiða, Hótel Borg og Esjuberg. Til umræðu 78 Molbúaháttur í matvælafram- leiðslu.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.