Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1979, Blaðsíða 7

Frjáls verslun - 01.08.1979, Blaðsíða 7
og rtú gagnasmekk fólks i dag, sögu fyrirtœkis hans og störf og slefnu Verzlunarráðs Islands, sem Hjalli Geir er formaður fyrir nú. Sam- tíðarmaður, hls. 46. 7:-———* i , ! j' --i . Við brugðum okkur með mvndavélina inn i Laugardalshöllskömmu eftir að Alpjóðlega vörusýningin 1979 hófst par. Forráðamenn sýn- ingarinnar voru teknir tali og litið inn i nokkra básana, sem mynda pessa fjölskrúðugu ogfjölsóltu sýningu. Bls. 37. Að undanförnu virðist nokkur fjörkippur hafa komið i veitinga- húsarekslur i borginni. Nýir staðir hafa verið opnaðir, aðallega i næsta nágrenni við miðborgina og peir eldri bjóða upp á aukna fjölbreytni í matarvali. Nýlega hafa verið opnaðir staðir, sem bjóða sér- staklega upp á pizza eða hamborgara og kjúklinga sem sina sérrélti og virðist próun i matsölumálum i höfuðborginni vera að fœrast mjög í svipað horf og gerist erlendis. Kunna borgarbúar og gestkomandi pessari tilbreytingu vel og gerist pað œ algengara að fólk bregði sér út að borða á pessum tillölulega ódýru veitingastöðum með fjölskyldunni um helgar. Við litum inn á nokkra pessa staði fyrir skömmu og rædd- um við forráðamenn peirra um reksturinn almennt og hvað hver og einn hefur sérstaklega að bjóða gestum sinum. Borgarlít, bls. 68. 45 „Þetta er orðið atriði í bæjarlíf- inu“ — segir Haukur Björnsson, einn trum- kvöðla að vörusýningum Kaupstefnunnar hér á landl. Samtíðarmaður 46 Hjalti Geir Kristjánsson: „Helm- ingur húsgagnaframleiðslunnar þarf að fara á erlendan markað." Frjáls verzlun ræðir við Hjalta Geir Kristjánsson, framkvæmdastjóra Krist- jáns Siggeirssonar hf. en það fyrirtæki á 60 ára afmæli um þessar mundir. Byggð 54 „Augu margra beinast nú að Vestfjörðum“ Fólksfjölgunin víða margfalt landsmeðal- lag. 56 „Sést aldrei fyrir endann á öllu því, sem gera þarf,“ — segir Bolll Kjartansson, bæjarstjóri á ísafirðl. 59 Allir í nýtízku einbýlishúsum á Súðavík. 61 Þeir hyggja á landvinninga á Suðureyri 62 Sundlaug og íþróttahús í bygg- ingu á Flateyri 63 Vill brenna við að of mikið sé unnið „Mannlífið má ekki koðna niður,“ segir Jónas Ólafsson, sveitarstjóri á Þingeyri. 64 „Við höfum orðið út undan“ 6 segir Björgvin Sigurbjörnsson, oddviti á Tálknafirði. 65 Byggt fyrir unga fólkið á Pat- reksfirði Borgarlíf 68 Heimsókn á veitingastaði í Reykjavík Lltlð inn á matsölustaðina Hornið, Skrín- una, Borgarann, Matstofu Austurbæjar, Nessý, Ask, Veitingabúð Lottleiða, Hótel Borg og Esjuberg. Til umræðu 78 Molbúaháttur í matvælafram- leiðslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.