Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1979, Qupperneq 65

Frjáls verslun - 01.08.1979, Qupperneq 65
Patreksfjörður: ,,Það er óhætt að segja að hér eru mörg járn í eldinum um þessar mundir", sagði Úifar B. Thorodd- sen, sveitarstjóri á Patreksfirói. Meðal framkvæmda þetta árið eru skólabygging, nýr grunnskóli, sem veróur í tengslum við gamla skólahúsið, sem var orðið allt of lítið, tvísetið og um margt óþénugt, enda þótt það sé aðeins 15 ára gamalt. Varið er 40 milljónum til framkvæmdanna þetta árið. Fyrir það fæst ekki nema sökkullinn og þlatan. Þeir reikna með að þetta verði minnst fjögurra ára verkefni, en þá eiga Patreksfirðingar líka nýtízkulega skólabyggingu þar sem yngri borgararnir verða upp- fræddir næstu áratugina. Fyrir enn yngri bæjarbúa er ver- ið að reisa dagheimili og er mein- ingin að það verði tilbúið um næstu áramót. Heimilið á að rísa í Króki við Strandgötuna. Vinnuafl skólafólks kemur sér vel Unga fólkið i leyfum frá skólan- um hefur í sumar lagt stórt lóð á vogarskálar atvinnulífsins á staðnum. Heilsársfólkið hefurfarið í frí, en börn og unglingar vinna af kappi við vinnslu aflans sem á land berst. Langstærsti vinnuveitandi Patreksfjarðar er Fiskvinnslan Skjöldur með eitthvað á annað hundrað manns í vinnu, en Hrað- frystihús Patreksfjarðar er einnig stórt í sniðum og veitir um 70 manns vinnu. Skjöldur tekur við aflanum frá Guðmundi frá Tungu, en það er skuttogari og hét áður Trausti Sigurðsson og var gerður út frá Suðureyri. Byggja blokk Hafnarframkvæmdir eru víða úti um landsbyggðina nokkurskonar eilífðarmál. Á Patreksfirði hefur innsiglingarrennan veriö talin var- hugaverð. Nú hefur hún verið breikkuð og dýpkuð. Og við höfn- ina er verið að byggja yfir nýja og nútímalegri hafnarvog, það verk mun kosta um 40 milljónir króna og ætti aö komast í gagnið bráð- lega. Á vegum sveitarfélagsins er verið að byggja átta íbúða blokk- arhús, hver íbúð er með sérinn- gang og er á tveim hæðum. ,,Eftir næsta ár ættum við að geta farið að sinna þeim sem hingað vilja flytja. Húsnæðiseklan hefur komið að mestu í veg fyrir slíkt hingað til ', sagði Úlfar B. Thoroddsen, sveitarstjóri að lokum. 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.