Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1980, Page 11

Frjáls verslun - 01.01.1980, Page 11
íslenskt dilkakjöt Islenska sauðkindin gengur sjálfala á öræfum landsins yflr sumarið, í ómengaðri náttúru, sem tryggir gæði kjötsins. Samband íslenzkra samvinnufélaga flytur árlega út 4000- 5000 tonn af frystu iambakjöti. Helstu markaðslönd okkar auk Færeyja eru: Noregur, Svíþjóð og Danmörk. Búvörudeild Sambandsins Sambandshúsinu Reykjavik Sími 28200

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.