Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1980, Qupperneq 26

Frjáls verslun - 01.01.1980, Qupperneq 26
TOLVU sýning á fyrirlestrar Tólf aðilar tóku þátt í sýningu á tölvum, sem fram fór nýlega í tengslum við tölvukynningu Fé- lags ísl. stórkaupmanna og voru það fimm fulltrúar erlendra tölvu- framleiðenda og sjö innlendir þjónustuaðilar. Tölvukynning þessi fór fram í Kristalssal Hótel Loftleiða í nóvemberlok og vakti talsverða athygli. Kynningin var þannig skipulögð, að hver þátttakandi hafði ákveðið sýningarsvæði og gátu fulltrúar tölvuframleiðenda kynnt tæki sín þar. Aðeins þrír aðilar höfðu þó tæki á staðnum en aðrir kynntu sína framleiðslu með bæklingum og upplýsingamiólun. Þjónustu- aðilar, sem vinna verkefni i ýms- um tölvutegundum gerðu þarna grein fyrir starfsemi sinni og er þar um aö ræða stærstu aðila á því sviði hérlendis. Kynntu þeir m.a. bókhaldsverkefni, viðskipta- mannaskrár, launaútreikninga og fleiri svið þjónustu, sem þeir láta í té. Fulltrúar tölvuframleiðendanna lögðu mesta áherzlu á minni gerðir af tölvum, sem henta hérlendum kaupendum betur en aðrar stærri. Fyrirlestur um tölvutækni Á meðan á sýningunni og kynn- ingu stóö voru fluttir fyrirlestrar. Fyrst kynnti Páll Bragi Kristjóns- son frá IBM tölvutæknina almennt og þá hvernig hægt er að safna saman og mynda fjölda skipana í forritum fyrir tölvurnar að vinna eftir. Hann fjallaði m.a. um mis- muninn á hugbúnaði og vélbún- aði, minntist á inntaks- og úttaks- tæki auk vinnslustöðvarinnar. Lýsti hann síðan ýmsum tækjum, sem geta verið bæði inntaks- og úttakstæki, þar á meðal skráning- artækjum, geymslutækjum og prenturum. Skráning upplýsinga Forstöðumaður og deildarstjóri tölvudeildar Flugleiða, Jakob Sig- urösson, flutti erindi um gagna- skráningu. Minntist hann á Sýningarsvæði Rekstrartækni á tölvukynningunnl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.