Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1980, Qupperneq 69

Frjáls verslun - 01.01.1980, Qupperneq 69
Helgi Þorsteinsson ásamt tveim starfstúikna Bókhaldsskrifstofunnar. Þar voru mlklar annir, og enn meiri framundan, framtalsaðstoð og áramótauppgjör. Nú starfa við fyrirtækið þeir Hilmar og Helgi Þorsteinsson, sem lengi var skólastjóri á Dalvík, en Hilmar er Samvinnu- skólamaður. Jóhann Antonsson er nú hættur við fyrirtækið, en hann er viðskiptafræðingur að mennt. Segja má að þjónustugrein eins og þessi sé nokkuð ný í sjávarplássunum úti á landi, en áreiðanlega er mikil þörf fyrir slíka þjónustu, enda sagði Hilmar að viðskiptavinir þeirra í Bókhaldsskrifstofunni h.f. kvörtuðu ekki, síður en svo. Sann- leikurinn er eflaust sá að margir þeir, sem reka minni atvinnu- rekstur, vilja gjarnan snúa sér af alefli að sinni iðn, þjónustu eða öðrum atvinnurekstri í stað þess að verja tíma sínum í pappíraflóðinu. Þá getur þjónusta eins og þessi komið í góðar þarfir, og í raun flyzt fjármálareksturinn á hendur bókhalds- skrifstofunnar, sem getur á hverjum tíma sagt eigendunum allt um stöðu fyrirtækisins, auk þess sem hún sér um launa- greiðslur, greiðslur á reikningum, innheimtur og bankaviðskiþti svo eitthvað sé nefnt. ,,Við vitum að margir smærri aðilar hafa farið illa út úr skött- um að ástæðulausu vegna ónógrar bókhaldsþekkingar, og oft vegna þess að bókhaldið var ekki í lagi“, sagði Hilmar. ,,Við teljum að þessi verkaskipting eigi að gefa góða raun fyrir báða aðila." Hjá skrifstofunni starfa nú fimm manns, auk þeirra Hilmars og Helga starfa þar þrjár stúlkur, tvær hálfan daginn. í athugun er nú hjá þeim félögum að koma á tölvuvinnslu við bókhaldið. AKUREYRI ER BÆR FRAMFARANNA ÞAR BÍÐA TÆKIFÆRIN ÞEIRRA, SEM KUNNA AÐ NOTA ÞAU KOMIЗSJÁIЗKYNNIST 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.