Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1980, Blaðsíða 70

Frjáls verslun - 01.01.1980, Blaðsíða 70
Tvœr forpipraðar systur sátu heima í stofu við lestur. Þá leit önnur upp úr blaði og sagði: „Hérna er grein, sem fjallar um dauða þriðja eiginmanns konu nokk- urrar. Hún hefur látið brenna þá alla. “ „Er gœðum heimsins ekki misskipt?“ stundi hin. „Sumar okkar geta ekki krækt í einn einasta á með- an aðrar hafa ráð áþví að brennaþá hvern af öðrum. “ Löggan: Ég verð að sekta þig fyrir of hraðan akstur. Við vorum að mæla og þú varst kominn yffir 90. Bílstjórinn: Geturðu ekki haft það 120? Ég er að reyna að selja drusluna. Stína: Og úr því að þú ert að spekúlera í kossastandi og svoleiðis, þá œtla ég að segja þér, að það snertir mig enginn, enginn í allri borginni. Siggi: Mikið svakalega ertu heppin. Ég er úr Kópa- voginum. Ástarfuninn var loksins að slokkna í þeim eftir vel- heppnað ævintýr. „Ert þú ein af þessum stelmim, sem segja mömmu frá öllu?“ spurði hann. „Nei,“ sagði tátan og hristi höfuðið. „Það er mað- urinn minn, sem alltaf er að drepast úr forvitni.“ Hann: Þessi kunningiþinn lítur nokkuð greindarlega út og kemur vel fyrir. Það er eins og hann viti allt. Hún: Uss, hafði ekki áhyggjur. Hann grunar ekki neitt. Kallinn kom heim til kellu ofsa spenntur að sjá og sagði: „Jæja, ástin mín. Ég er búinn að læra nýja aðferð.“ „Fínt. Drífum okkur í bólið og byrjum,“ svaraði hún. Þá sagði hann: „Þetta er voða einfalt. Við snúum bara bökum saman.“ „Heyrðu mig, ljúfurinn," sagði hún dálítið undrandi eftir drykklanga stund. „Hvers konar aðferð er þetta?“ „Já, ég gleymdi annars einu,“ svaraði bóndi. „Ég bauð öðru pari að kíkja inn í kvöld.“ ■ „Astin,“ hvíslaði hún um leið og hún hagrœddi sér á koddanum. „Ætlarðu að elska mig áfram eftir að við erum gift?“ „Já, það held ég. Ég hef alltaf haft smekk fyrir giftar konur. “ Hann: „Það er sagt í þessari frétt að í New York sé keyrt yfir mann á hálftíma fresti.“ Hún: „Aumingja maðurinn.“ Ein komin af léttasta skeiði hafði tekið sér far með skipi landa í milli. Fyrsta kvöldið um borð barst ör- vœntingarfullt óp um skipið. Brytinn kom á vettvang og sú gamla stundi upp: „Meðan ég var að hátta, sá ég annan stýrimann á gœgjum hérna við kýraugað. “ Brytinn svaraði stuttaralega: „Við hverju bjugguzt þér eiginlega á þriðja farrými? Skipstjóranum, kan- nski?“ „Hvað er hægt að gefa manni, sem á allt?“ spurði unga, laglega tátan móður sína. „Hýrt auga, Ijúfan. Hýrt auga.“ 70 l\v \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.