Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1980, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.06.1980, Blaðsíða 37
kemur hjá þeim sumum en allir reyna að komast af með sem minnstum tilkostnaði. Því er gjarn- an byrjað á því að draga úr inn- kaupum á íslenzkum gæðafiski, sem er dýr matvara vestan hafs og hefur um margra ára skeið notið mjög hagstæðra markaósskilyrða, þannig að sérfræðingar um fisk- sölumál voru farnir að láta í Ijós undrun sína yfir hinni jákvæöu verðþróun. Þeir töldu óhugsandi að svo gæti haldið lengi áfram, að verð hækkaði stöðugt og aö veit- ingastaðir, skólar og aðrar stofn- anir gætu óheft haldið áfram aö fylgja þessari þróun og kaupa fiskinn hvað sem hann kostaði. Veitingastaðakeðjurnar geta það greinilega ekki lengureinsog fram kemur í þv( aö Long John Silvers, sem er meðal stærstu viðskipta- vina íslenzku fiskréttaverksmiðj- anna, hafði í maí skorið innkaup sín á íslenzkum fiski niður um 15%. Kanadamenn með freistandi verðtilboð Þegar verðið er þannig komið í topp, sölutregðu gætir og birgðir hlaðast upp hlýtur eitthvað að bresta og seljendur að laga sig að breyttum markaðsaðstæðum með lægri verðtilboðum. Þetta getur alltaf gerzt og þannig er vandi íslenzku sölufyrirtækjanna vestan hafs orðinn enn meiri. Kanada- menn eru að þessu leyti skæðir keppinautar. Allar horfur eru á, að viðureign við kanadíska fiskselj- endur verði harðvítugri en þegar er orðið. Að vísu hafa Kanada- menn alltaf selt sinn fisk á lægra verði en íslendingar, einfaldlega af því að kanadíski fiskurinn hefur verið lélegri vara. En þetta hefur breytzt. Kanadamenn hafa gert stórátak í endurmótun fiskiðnaðar heima fyrir hin síðustu ár og lagt áherzlu á meiri vöruvöndun. Hafa þeir sótt margvíslega þekkingu um meðferð hráefnis um borð í fiski- skipunum og í vinnslustöðvum beint hingað til íslands, þar sem kennslan hefur verið látin ókeypis í té. Kanadamenn hafa veriö að hasla sér völl á bandarískum markaði meðal annars með því að fara aó dæmi íslendinga og reka eigin fiskréttaverksmiðjur í Bandaríkjunum. Hafa þeir þá gjarnan keyþt gjaldþrota banda- rískar verksmiðjur, sem nú starfa undir kanadísku flaggi í beinni og harðnandi samkeppni við íslenzku verksmiðjurnar vestan hafs. Kanadíski fiskurinn þykir nú að dómi sérfróöra vera fyllilega jafn- góð vara og íslenzki fiskurinn. En það sem verra er: Þessi fiskur, sem orðinn er sambærilegur við ís- lenzku vöruna að gæðum er nú seldur á áberandi lægra verði en afuróir íslenzku verksmiðjanna. Fimm punda þorskflakapakki, sem íslenzku fyrirtækin selja á $1.60 fæst á $1.20 hjá Kanadamönnum. Ingibjörg Thors, framkvæmda- stjóri Coldwater Seafood Corporation, dótturfyrirtækis Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- anna, sagði: „Það er augljóst, að með þessum undirboðum eru Kanadamenn að kaupa sig inn á markaðinn hér. Við tökum ekki undir það, að gæði kanadíska fisksins séu jafnmikil og okkar framleiðslu en allavega er verðtil- boð Kanadamanna mjög freist- SIH5S Velkomin í nýja miðbæ Kópavo Kópavogskaupstaður k* ..
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.