Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1981, Qupperneq 7

Frjáls verslun - 01.03.1981, Qupperneq 7
Þeim fækkar í flugnáminu Þeim fer nú ört fækkandi, sem leggja fyrir sig flugnám, með atvinnuflug í huga. Á undanförnum árum hafa t'- skrifast um 20 atvinnuflug- menn á ári hverju, en í fyrra brá svo við að aðeins 10 nýir atvinnuflugmenn luku prófi. Útlit er fyrir að þeir verði enn færri á þessu ári. Orsakir þessarar þróuner eru augljósar. Samdráttur í rekstri Flugleiða lofar ekki góóu um atvinnuhorfur hér á landi. Þá hefur það komið i Ijós að íslenskum flug- mönnum hefur gengið erfiðlega að fá viðunandi störf erlendis. Ekki er það vegna þess að þeir séu ekki taldir hæfir flugmenn, held- þá, sem vilja stunda at- vinnuflug, er að læra á þyrlu, þar sem atvinnutæki- færum í þyrluflugi fer ört fjölgandi og víða skortur á flugmönnum. Nú hefur skapast hér á landi mögu- leiki á að stunda slíkt nám, en það hefur verið erfitt til þessa. Hluthafar fái fríðindi Stjórn Flugleiða hefur ákveðið að gera það að til- lögu sinni á aðalfundi félagsins síðar í aprílmánuði að hluthafar fái hlunnindi í fargjöldum. Flluthöfum hef- ur ekki verið greiddur arður undanfarin ár og vill stjórn fyrirtækisins umbuna þeim með þessu móti í staðinn. Reyndar kom fram tillaga á síöasta aðalfundi um sér- stök fríðindi hluthafa Flug- leiða varðandi fargjöld en hún var felld. Hluthafar Flugleiða eru nú um 3.700. HP - stærri en yður grunar Lægri fargjöld hjá Flugleiðum Flugleiðir þurfa ekki að- eins að bjástra við of lág fargjöld í Atlantshafsflugi og innanlandsflugi heldur hef- ur einnig komið í Ijós að far- gjöld félagsins á Evrópu- leiðum eru lægri en meðal annarra evrópskra flugfél- aga. Þetta sýnir könnun, sem gerð hefur verið á meðal- tekjum evrópskra flugfélaga af hverjum farþega á sætis- kílómetra á Evrópuleiðum. Eins og sjá má af súluritum hafa Flugleiðir minni meðal- tekjur af hverjum farþega en önnur flugfélög, sem með öðrum orðum þýðir að far- gjöld Flugleiða eru lægri. Stangast þetta á fullyrðingar um hið gagnstæða. Meðaltekjur flugfélaga á farþegum á sætiskm. á Evrópuleiðum KR. Hr. ritstjóri Dálítið villandi upplýsing- ar koma fram í grein í síð- asta tbl. Frjálsrar verslunar um útbreiðslu blaðanna. Þar kemur fram að sala á Helgarpóstinum sé um 10 þúsund eintök á viku en ekki hægt með góðu móti að lesa út úr greininni að blaðið fer þar að auki til allra áskrif- enda Alþýðublaðsins. Þá kemur ekki fram í greininni prentað upplag Helgar- póstsins, sem þó er tíundað rækilega hjá öðrum blöðum, en það er 18—20 þúsund eintök að meðaltali. Nýting- in er um 75—80% með áskrifendaeintökum Al- þýöublaðsins. Tala sú sem nefnd er í grieninni um sölu Helgarpóstsins virðist vera sjoppusalan á stór-Reykja- víkursvæðinu og Akureyri en þar vantar þá inn götu- söluna ásamt sölu út á landsbyggðinni að öðru leyti auk áskrifendaeintaka til Al- þýðublaðsins, eins og áður segir. Með þökk fyrir birtinguna. Björn Vignir Sigurpálsson ritstjóri 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.