Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1981, Qupperneq 11

Frjáls verslun - 01.03.1981, Qupperneq 11
Óhagkvæmni launuð Hitaveitunnar á Suðureyri við Súgandafjörð, á Siglu- firði og á Blönduósi hafa allar lent i miklum ófyrirséð- um stofnkostnaði, aðallega vegna þess að holur, sem treyst var á, brugðust á einn eða annan hátt. Hefur þetta leitt af sér svo mikla rekstrarörðugleika að hið opinbera ákvað að hjálpa til, m.a. með hliðsjón af því að með tilkomu veitanna spar- aðist stórfé í olíustyrki. Áður en til hjálparaðgerða kom, fóru viðeigandi ráðuneyti fram á öll gögn um stofn- kostnað og rekstur veitanna til að ákvarða styrkupphæð í hverju tilviki. Að þessum gögnum skoðuðum fengu veiturnar á Suðureyri og Siglufirði styrki, en ekki veitan á Blönduósi. Sú skýr- ing var gefin að hún væri svo vel rekin aö ef horft væri framhjá geysilegum stofn- kostnaði, skilaði hún hagn- aði. Það kom Blönduósing- um sem sagt í koll aö reka sína veitu eins og menn, en leggja ekki árar í bát þrátt fyrir byrjunarörðugleika. Misjafnar heimtur Þótt ótrúlegt kunni að viróast er fjárhagur Sjálf- stæðisflokksins ekkert sér- lega góður. Kjartan Gunn- arsson, hinn nýi fram- kvæmdastjóri, hefur nóg að gera við að afla fjár til að halda flokksstarfseminni gangandi. Þegar líður að mánaða- mótum sést hann oft í há- degisverðarabbi við ýmsa þá flokksmenn sem mest hafa milli handanna. Líklega eru það góðir hádegisverð- ir, því ekki er flokkurinn far- inn á hausinn ennþá. Þeir sem sjá um fjar'mál flokksins kvarta annars mik- ið yfir því hve flokksmenn séu lítið „patríótískir". Þeg- ar verið er að rukka inn fyrir flokkinn; auglýsingar, árs- gjöld eða annað, fá rukkar- arnir iðulega yfir sig skammarræður um flokkinn, sem flestar enda á spurn- ingunni: ,,Og hvað hefur hann svo sem gert fyrir mig"? Menn bera þetta, með nokkurrri öfund, saman við þegar útsendarar Alþýðu- bandalagsins fara á stúfana og koma með launaumslög- in í heilu lagi, frá láglauna- fólki og gamalmennum. Mala gull af ull Álafoss á ötula fulltrúa víða á Norðurlandi, sem sjá um ullarkaup og- söfnun fyrir fyrirtækið. Er mikið magn ullar flutt að norðan árlega, svo mikið að verksmiðjur Iðnaðardeildar Sambandsins vantar stöð- ugt ull frá næsta nágrenni sínu. En Iðnaðardeildin á ötula fulltrúa víða um Suðurland, sem kaupa og safna ull þar og senda norður. Er þetta mikill kostnaðarauki fyrir báða aðila en vöruflutningabíl- stjórar brosa í kampinn og mala gull af ull. 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.