Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1981, Qupperneq 41

Frjáls verslun - 01.03.1981, Qupperneq 41
Veltir kynnir: Varahlutadelld Guðni Garðarsson, afgreiðslumaður. Ebeneser Þorláksson, afgreiðslumaður. Hafþór Amarson, afgreiðslumaður. Böðvar Baldursson, verslunarstjórí. Vörubílar Sigursteinn Jósefsson, sölumaður. Hreinsipillur fyrir ruðusprautur Það hendir víst flesta ökumenn að gleymaöðruhverjuaðsetjaísvaraákút- inn fyrir rúðusprautuna, og slíkt get- ur komið sér illa, ekki hvað síst hér- lendis, þar sem oft er hálfgerð slepja á götum, og óhreinindi setjast oft á rúðurnar. í mörgum tilfellum nægir vatn tæpast til þess að hreinsa rúð- urnar, og þarf að nota sérstakan hreinsivökva á rúðusprautuna og ekki víst að hann sé alltaf fyrir hendi, þegar til á að taka. En bifreiðaeig- endur eiga nú von á betri tíð hvað þetta varðar, þar sem nýjar töflur eru að koma á markaðinn, og er í senn í þeim hreinsiefni og frostvarnarefni. Ein lítil tafla nægir í fimm lítra af vatni og mun auðveldara að hafa slíkt „pillubox" geymt í bifreiðinni en stóra kúta með vökva. Ekki vitum við hvort slíkar pillur eru komnar á markaðinn hérlendis, en sé svo ekki verður þess varla lengi að bíða. Ný gerð af Volvo 340 með stœrri vél en áður. meðmælin með henni að síðasta keppnistímabil urðu slíkar bifreiðar í fyrsta, þriðja, fjórða og fimmta sæti í rally-kross heimsmeistarakeppninni, Frá og með 1981 árgerðinni verður unnt að velja um tvær gerðir véla í 340 gerðinni. Er annars vegar um að ræða svipaða vél og verið hefur í þessum bifreiðum, en hins vegar um stærri vél, 2 lítra og er sú gerð tölu- vert frábrugðin fyrri árgerðinni af Volvo 340. Vélarhlíf þessarar bif- reiðar er hærri, krómlisti er á stuðara, á henni er „spoiler“ og fleira sem ekki var á eldri árgerðum. Mikið hefur verið skrifað um þessar bif- reiðar í erlendum blöðum að undan- fömu og hafa þær fengið almennt lof gagnrýnenda. Ný gerð af Volvo 340 Segja má að allt frá því að Volvo- ‘verksmiðjurnar hófu framleiðslu á Volvo 340 bifreiðunum hafi þær verið í stöðugri og mikilli framþróun. Eins og títt er með nýjar gerðír bif- reiðavarviðvissabyrjunarörðugleika að etja, en nú hin seinni ár hefur 340 gerðin hlotið mikið lof sem traust og góð bifreið og er það ef til vill bestu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.