Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1981, Qupperneq 44

Frjáls verslun - 01.03.1981, Qupperneq 44
30 rúmmetrar og 60 rúmmetrar, og henta slíkir vöruflutningar einkum ef um viðkvæman eða brothættan varning er að ræða. Við leggjum áherslu á að varan sé undir okkar umsjá alla leió frá framleiðanda og í íslenskt flutningsfar. Minnka þannig líkur á skemmdum og stuldi jafnframt því sem unnt er að veita upplýsingar um hvar varan er, hvenær bókuð, o.s.frv. Og síð- ast en ekki síst bjóðum við þekk- ingu sérfróðra manna sem þraut- þekkja viðskiptin og vita nákvæm- lega hverjar þarfir okkar eru, svo allt gengur fljótt og auðveldar fyrir sig.“ Auknir valkostir íslenskra fyrirtækja Margt í þeirri þjónustu sem Steinn og fyrirtæki hans bjóöa er nýnæmi í íslensku viðskiptalífi. Vissulega hafa skipafélög og flug- félög veitt — og veita — við- skiptavinum sínum þá þjónustu að sjá um flutning vörusendinga frá verksmiðju í skipshöfn eða flug- höfn erlendis. Tilboð þeirra eru gerð í samvinnu viö skrifstofur þeirra og umboðsmenn erlendis, en með tilkomu Flutningsmiðl- unarinnar hafa valkostir íslenskra fyrirtækja aukist og geta þeir nú leitað tilboða víðar en hjá þessum aðilum og tekið því sem hagstæð- ast er. Þá hafa sölumenn nokkurra er- lendra flutningsmiðlana komið hingað af og til á undanförnum áratug eða svo, en kostir þess eru augljósir að hafa ábyrgan aðila, íslenskt fyrirtæki, með þjónustu á staðnum og í beinum tengslum við víðtækt þjónustunet erlendis. Meðal þeirra kosta sem Flutnings- miðlunin býður er að vörusend- ingin er í umsjón eins ábyrgs aóila, en ekki tveggja eða fleiri, sem hefur yfirsýn yfir flutninginn alla leið frá verksmiðju til móttakanda og veitir möguleika á styttri flutn- ingstíma. Náið samstarf við íslensk skipafélög og flugfélög Steinn lagði áherslu á að starf- semi Flutningsmiðlunarinnar byggðist á góðu samstarfi við ís- lensk skiþafélög og flugfélög og takmarkið væri að vinna með þeim að því að auka hagræðingu í flutningum. Hingað til kvað hann Flutningsmiðlunina hafa komið meira við sögu á fjarlægari leiðum þar sem íslenskir innflytjendur hafa áþreifanlega orðið varir viö háan flutningskostnað og ýmiss óþægindi. Hér taldi Steinn fyrir- tækið bjóða upp á víðtækt flutn- ingsnet og mjög samkeppnisfær verð og þjónustu. Nefndi hann í þessu sambandi lönd eins og ítalíu, Spán, Austurríki, Frakkland og Sviss og jafnvel Austurlönd fjær. Þá hefði Flutningsmiðlunin í auknum mæli séð um flutning frá aðilum í Þýskalandi, Belgíu, Hol- landi og Englandi og einnig í Dan- mörku, Svíþjóð og Bandaríkj- unum, en færri t.d. frá Noregi og Finnlandi. Loks minnti hann á að Flutningsmiðlunin byði að sjálf- sögðu uþp á sömu þjónustu fyrir Gissur Sigurösson Nú er Tölvuskólinn að setja á markað alíslensk forrit fyrir örtölvur og eru þau aðlöguð íslenskum viðskiptaaðstæðum. Þá hafa nýjustu Commodore CBM örtölvurnar, sem fyrirtækið selur, tekið miklum framförum nýverið. Hafa þær nú 32 K minni, diskadrif, geymslugetu upp á Mega byte, sem er þreföldun frá eldri tölvum, prentara, sem skrifar 160 stafi á sekúndu og búist er við að unnt verði að nota hana til textavinnslu. Viðskiptavinum fyrirtækisins frá fyrri tíð standa einnig til boða breytingar á sínum tölvum yfir í notkun á íslenskum forritum. Ætti það ekki að verða mjög kostnað- arsamt þar sem þartilgeröir kubb- ar fara hríðlækkandi á heims- markaði. Nú færist í vöxt að minni fyrir- tæki taki örtölvur í þjónustu sína, enda hafa þau síður bolmagn til kaupa á stórum tölvum en stórfyr- irtæki. Má þar nefna vélsmiðjur, bílasala, pöntunarfyrirtæki og einnig heimili. Af íslenskum forritum, sem þeg- ar liggja fyrir eru t.d. forrit fyrir útflutning frá íslandi og dreifingu vörunnar frá höfnum erlendis, en hingað til heföu fyrirtæki nýtt sér hana í minna mæli. Varðandi viðtökur íslenskra við- skiptaaðila sagði Steinn að hann væri tiltölulega ánægður með þær. Að vísu væri það svo að þó ýmis fyrirtæki hefðu kynnt sér þjónustu Flutningsmiðlunarinnar og notfærðu sér hana að meira eða minna leyti, hefðu margir ekki enn gert sér fyllilega grein fyrir hvaða þjónustu fyrirtækið hefði uþþ á að bjóða. Þá níu mánuði sem Flutningsmiðlunin hefði starf- að á síðasta ári kvað hann þá hafa séð um flutninga fyrir um 150 íslensk inn- og útflutningsfyrir- tæki, og áfyrstu tveimur mánuðum þessa árs hefðu þegar bæst við nokkrir tugir nýrra viðskiþtavina. ® sameiginlegt fjárhags- og við- skiptamannabókhald, úttekt úr tollvörugeymslu og fyrir eftirlit meö lager. í vinnslu er m.a. forrit fyrir launabókhald og til greina kemur að gera forrit fyrir bónusút- reikninga. Fyrir utan að halda sýningar á viku til hálfsmánaðar fresti allan veturinn, heldur fyrirtækið nám- skeið, samanlagt 20 klukkustundir á mann, og hafa 420 manns sótt þau síðan á miðju ári '79. Er algengt að fyrirtæki kosti starfsfólk á þessháttar námskeið, og er um helmingur námskeiös- gesta þannig til kominn. Aðrir koma vegna þeirrar vaxandi skoð- unnar aö á næstu árum verði æ þýðingarmeira að bera nokkuð skynbragö á tölvutækni í hinni daglegu lífsbaráttu. Með tilliti til hraðra framfara í gerð örtalva, tilkomu alíslenskra forrita, aukinnar viðgerða- og leiðbeiningarþjónustu við við- skiptavini auk námskeiöahaldsins, telur fyrirtækið örtölvurnar eiga eftir að ná mikilli fótfestu í íslensku viðskiptalífi á næstunni. ® Nýjung hjá Tölvuskólanum: Alíslensk aðhæfð forrit 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.