Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1981, Qupperneq 67

Frjáls verslun - 01.03.1981, Qupperneq 67
Óli Tynes Þeir eru orðnir nokkuð margir staðirnir á landsbyggðinni sem vilja fá einhverskonar stóriðju í sína sveit. Húsavíkurkaupstaður er meðal þeirra og þar binda Með breyttum þjóðfélagsháttum hafa bæjarfélögin stöðugt þurft að leggja meira fé í allskonar félags- lega þjónustu. Framleiðslugrein- arnar hafa hinsvegar ekki vaxiö að en í fyrra og það hlutfall tekna sem varið er til þessara framkvæmda hefur farið árminnkandi. Aukning á þjónustuliðum hefur frá ári til árs verið umfram aukningu tekjuliða, L'rfsnauösyn að stórefla atvinnuvegina Húsavík þarf stóriðju menn mikiar vonir við pappírs- verksmiðju sem finnskir aðilar hafa sýnt áhuga á að standa að. Bjarni Aðalgeirsson, bæjarstjóri, sagði í viðtali við Frjálsa verzlun að bæjarbúar væru einhuga um að vilja verksmiðjuna. Hann lagði þó þunga áherslu á að þetta mál væri á frumstigi og mikið vatn ætti eftir að renna til sjávar áður en nokkur verksmiðja verði opnuð á Húsavík. En hvort sem það verður pappírsverksmiðja eöa eitthvað annað, er alveg Ijóst að það er lífsnauðsynlegt fyrir Húsavík að fá til sín einhverja stóra framleiöslu- einingu. Annars verður fljótlega stöðnun og þá er skammt í hnign- un. sama skapi og það er augljóst að slíkt getur ekki gengið til lengdar. Þaö er nú þannig búið aö atvinnu- rekstri að það er ekki fýsilegt að leggja út í slíkt, enda fækkar stöð- ugt þeim einstaklingum sem gera það. Þá verða bæjarfélögin að leggja út í slíkt, enda mun í lögum standa eitthvað á þá leið að sveitastjórnir skuli tryggja þegnum sínum atvinnuöryggi. Gallinn er bara sá að í tekjustofnum sveitar- félaga er ekki gert ráð fyrir miklum framlögum til atvinnumála. Á þessu ári er gert ráð fyrir að Húsavíkurkaupstaður verji kr. 2.720.00 til framkvæmda í at- vinnumálum. Það eru 21% af tekj- um og ekki ýkja slæmt hlutfall. En það er samt einu prósenti minna og það kann ekki góðri lukku aó stýra. Sitja ekki og bíða Þótt Húsvíkingar bindi miklar vonir við stóriðju fer fjarri því að þeir sitji með hendur í skauti sér og bíði eftir henni; þeir gera hvað þeir geta til að auka fjölbreytni og framleiðni atvinnufyrirtækja sinna. i vor er von á nýjum togara til Húsavíkur sem ætti að auka um þriðjung eða fjórðung það hráefni sem kemur þar á land, og tryggja stöóugri atvinnu hjá Fiskiðjusam- laginu. Þá er búið að tryggja að nokkru leyti fjármagn til að byggja dráttarbraut fyrir skip og bærinn stendur einnig fyrir veiðarfæra- gerð sem er í undirbúningi. 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.