Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1983, Page 6

Frjáls verslun - 01.01.1983, Page 6
Aukín þjónusta FUNDIR EINKASAMKVÆMI Auk hínnar margrómuðu þjónustu, sem ásamt hlýlegu umhverfi og fjölbreyttum matseðli hafa aflað veitingahúsinu svo míkilla vinsælda, eykur Arnarhóll enn við umsvif sín. Við hinn almenna veitingarekstur hefur berlega komið í ljós að margir af viðskiptavinum Arnarhóls hafa brýna þörf fýrir aðstöðu tíl lokaðra funda og samkvæma. Til þess að koma til móts við þessar þarfir gesta sinna hafa aðstandendur Amarhóls ákveðið að veíta þessa þjónustu og eíns og alltaf þegar AmarhóII er annars vegar situr fjölbreytnin í fýrirrúmi. Að aflokinni hagræðingu á salarkynnum veitingastaðaríns getur ArnarhóII nú boðið fjölbreyttum hópi viðskiptavína sinna margvíslega þjónustu. KLÚBBAR FÉLAGASAMTÖK FYRIRTÆKI ~ AmarhóII býður ykkur aðstöðu til fastra hádegisverðafunda jafnt sem einstakra og einnig einkasamkvæma.________________________ ARNARHÓLL BÝÐUR AÐSTÖÐU FYRIR: Smærri hópa (frá 10 manns) hádegi og kvöld alla virka daga(í koníakssal). EINKASAMKVÆMI Stórar veíslur jafnt sem smáar. Sama hvert tilefnið er, brúðkaup, afmæli, fermingar, próflok, Arnarhóll annar öllu._________________ ARNARHÓLL BÝÐUR AÐSTÖÐU FYRIR= ~ Stærri samkvæmí (allt að 100 manna matarveislur og 200 manna hanastél til kl. 18.00) hádegí laugardaga og sunnudaga. Gestír utan af landi - Ópera-Leikhús_________________ Arnarhóll tekur á móti hóppöntunum óperu- og leikhúsgesta utan af landi.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.