Frjáls verslun - 01.01.1983, Blaðsíða 17
geti talist. Getur ekki verið, að
lagafrumvarp skjóti upp kollinum,
þar sem lagt verði bann við kvik-
myndum um tiltekna pólitíska
hagsmuni, gæti ekki einhverjum
dottið í hug að þær myndir stöng-
komandi þrýsting, þar sem um er
að ræða raunverulega eða ímynd-
aða „hagsmuni" þjóðarinnar.
Þetta kom í Ijós á sínum tíma er
Saudi-Arabar „bönnuðu" íslend-
ingum að horfa á tiltekna kvik-
er þeir geti ekki stjórnað að eigin
geðþótta.
Myndbandaleigurnar starfa hins
vegar innan ramma íslenskra laga
og innan ramma um fjölþjóðlegan
ekki stöðvuð héðan af
uðust á við íslenska hagsmuni? —
Gæti ekki verið að einhverjum dytti
í hug að banna með lögum mynd
sem sýndi ofbeldi í einhverju til-
teknu landi, eða gæti slík mynd ef
til vill þegar fallið undir lög um of-
beldiskvikmyndir? Hvar væri þá
komið prent- og tjáningarfrelsi
þjóðarinnar?
íslensk yfirvöld hafa áður sýnt
sig í því að vera rög við utanað-
(þrátt fyrir sterka andstöðu
áhrifamikilla þjóðfélagsafla)
mynd um arabíska prinsessu, og
þetta kom aftur í Ijós er umhverfis-
verndarmenn í Bandaríkjunum
„bönnuðu" (slendingum að veið?
hval. Bent hefur verið á að ekki
hafi þótt ástæða til að banna
bækur með ofbeldi eða hljómplöt-
ur er flytji slíkan boðskap. Hér sé
aðeins um að ræða hræðslu
stjórnmálamanna við nýjan miðil,
höfundarétt. Leigð eru út mynd-
segulbandstæki gegn ákveðnu
gjaldi á sólarhring, en fyrst og
fremst er um að ræða leigu á hvers
kyns kvikmyndum og skemmtiefni.
Kvikmyndir þessar eru keyptar af
framleiðendunum eða umboðs-
mönnum þeirra. og síðan greitt
gjald fyrir útleigu þeirra hér, er
rennur til framleiðendanna.
17