Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1983, Blaðsíða 36

Frjáls verslun - 01.01.1983, Blaðsíða 36
sérstakir og gjörólíkir okkur í við- skiptum. Ég hef verslað við Japani löngu áður en ég fór að flytja inn bíla frá þeim eða í um 20 ár. Fyrir mörgum árum hefði ég talið mig geta haldið langa tölu um Japani og þóst vita mikið um þeirra við- skiptahaetti. En nú eftir að ég kynnist þeim meir og meir hef ég uppgötvað það að ég veit um þá harla lítið og á eftir að læra heil ósköp." — Þú nefndir það í upphafi að þú hefðir haft litla trú á því að Japanir hefðu getað framleitt bíl, sent hann til Evrópu og selt hann í beinharðri samkeppni við evrópska framleiðendur. En þetta gátu Japanir. Er þetta eitthvað sem þeim með sínum aðferðum einum er lagið? ,,Það var mikil tæknibylting hjá þeim þegar þeir tóku gerfimenn eða robota í sína þágu löngu áður en Evrópumenn og Ameríkanar fóru aö hugsa um það. Japönsku fyrirtækin lentu ekki í neinu stríði við verkalýðshreyfinguna. Þau sögðu ekki starfsfólkinu sínu upp heldur fluttu það til og stofnsettu aðrar verksmiðjur. Þeir hafa getað tekið í notkun nýjustu tækni langt á undan öðrum og fengið mikið forskot. I einni Datsun verksmiðju, sem framleiðir 500.000 bíla á ári starfa 5000 manns að meðtöldu starfsfólki í mötuneytum, læknum, þeim sem keyra aðföng o.fl. Starfsmannafjöldi er svo langt langt fyrir neðan verksmiðjur í Evrópu og Ameríku. í Englandi er t.d. svipuð eða heldur stærri verk- smiðja British Leyland og þar starfa um 70 þús. manns. Japanir hefðu aldrei getað brúað þetta flutningsbil ef þeir hefðu þurft að nota gömlu aðferðirnar." — Er svo ekki allt annað að skipta við Austur-Þjóðverja þar sem eru ríkisstarfsmenn og býró- kratar? „Jú það er miklu svipaðra og í Vestur-Evrópu. Ég er búinn að vera í Austur-Þýskalandi 50—60 sinnum. Ég er því trúlega búinn að vera þar í nokkur ár allt í allt ef maður leggur þetta allt saman. Viðskipti þar ganga ekkert ósvipað fyrir sig og viðskipti í Vestur- Evrópu. — Eru ekki miklir skirffinnsku erfiðleikar? ,,Jú, það hafa verið miklir skrif- finnskuerfiðleikar í kringum við- skiptin við Austur-Þjóðverja. En mér finnst þó samt að skrif- finnskuerfiðleikar séu að verða á íslandi sviþað því sem er fyrir austan. Það sækir mikið í þessa miðstýringu hjá okkur, og sama skriffinnskubáknið. Gólfteppi og húsgögn frá bestu framleiðendum í Evrópu Fyrir heimili, skrifstofur og stofnanir Af lager eða sérþantað fyrir einstaklinga Sérstök tilboð í stærri verkefni og pantanir KAUPIÐ BEINT - ÞAÐ BORGAR SIG Skólavörðustíg 38, Reykjavík Símar 25418 - 25417 - 25416 HEILDVERSLUN 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.