Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1983, Page 39

Frjáls verslun - 01.01.1983, Page 39
erlent Vöruflug í kreppu i America Erfiðleikar Cargolux hafa vart farið framhjá neinum undanfarnar vikur og mánuði. Vegna fjárhagserfið- leika hefur félagið orðið að segja upp meirihlutanum af starf sfólki sínu og leggja eða f inna ný verkef ni handa hluta af flugflota sínum, þar á meðal annarri Boeing 747 fiugvélinni og selja flugskýli sín í Luxemborg. í umrótinu varð Einar Ólafsson að segja lausu for- stjórastarfi sínu, en langt er frá því að séð sé fyrir endann á erfiðleikum félagsins. En slíkir erfiðleikar eru ekki einskoróaóir við Cargolux, þó aö þaö félag eigi nú í meiri erf- iöleikum en flest önnur. Þrátt fyrir 7% aukningu á fraktflutn- ingum meö flugi fyrstu átta mánuöi sl. árs er afkoma af vöruflugi víöast léleg. Einu undantekningarnar eru sér- hæfó smápakka og hraðsend- ingarfélög eins og Federal Ex- press og Purolator í Bandaríkj- unum. Er svipað ástand orðið í vöruflugi og í farþegaflugi, þar sem farþegafjöldinn hefur aukist en afraksturinn minnk- aö. Þó aö flugfrakt aukist er af- raksturinn, ef nokkur, lélegur. Hörð samkeppni Orsakir vandamála fraktfé- laganna eru margar. Olíuverö- hækkanir leiddu á sínum tíma til mikilla kostnaðarhækkana líkt og í ööru flugi. Þar á ofan bættist efnahagskreppuástand 39

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.