Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1983, Side 62

Frjáls verslun - 01.01.1983, Side 62
EKKI . FÆDDIR í GÆR! Allt tekur sínn tíma. Skípulagning, þjálfun starfsfólks og öflun þekkíngar á rekstrí eru allt dæmí um tímafrek og vandasöm víðfangsefní en góð þekkíng á þeím er forsenda gagnlegrar ráðgjafar. Yfir 10 ára reynsla, ásamt nánu samstarfi víð vírta endurskoðunarskrifstofu, skapar Tölvumíðstöðinní sérstöðu á íslenskum tölvumarkaðí að þessu leytí. Afkasta- míkíl tölva í eígu fVrírtækisíns, Burroughs B1955, tryggír enn frekar örugga þjónustu. Sparaðu dýrmætan tíma. Taktu 10 ára þekkíngu og reynslu í þína þjónustu STRAX. ÞJÓNUSTA JAFNT FYRIR STÓR OG SMÁ FYRIRTÆKI Forrítunarþjónusta. Frá upphafi höfum víð þróað stöðluð kerfi, í samvinnu við innlenda og erlenda aðíla tíl ýmíssa nota, bæðí fyrir einkafVrir- tækí og opinberar stofnanír. Sem dæmí má nefna: Qárhagsbókhald, launabók- hald, víðskíptamannabókhald, sam- byggt viðskíptamanna- og lagerbók- hald, byggíngabókhald, gjaldendabók- hald ÍYrir sveítafélög, séreígnasjóðs- bókhald, birgjabókhald, tímabókhald og framleíðslu- og bírgðastýríkerfi fyrír fyrirtæki í framleiðsluíðnaðí. Fyrír þau ÍYrirtæki sem nota eígín tölvur bjóðum við alhlíða forrítunarþjónustu óháða tegund vélbúnaðar. Runuvínnsla hentar mörgum minni fyrírtækjum sem ekki vílja leggja út í míkínn stofnkostnað og þurfa á upplýsingum að halda t.d. víku- eða mánaðarlega. Fjarvínnsla hentar ýmsum stærrí fyrirtækjum sem þurfa á sívínnslu að halda. Þessí kostur býður upp á afkastagetu stórrar tölvu á verði smátölvu. éáí&> Oo V Tölvumiðstöðin hf h ri HöfÓabakki 9 Sími 85933 J/

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.