Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1983, Síða 68

Frjáls verslun - 01.01.1983, Síða 68
, ■ Pétur Snæland hf hefur nýverið hafið innflutning á finskum skrif- stofuinnréttingum frá fyrirtækinu Martal Oy. Nefnast þær In Team og voru fyrst kynntar á húsgagnasýn- ingu fyrir um ári síðan. In Team einingarnar eru að því leyti fullkomnari en annað það sem hér er talið upp að þær má fá allt upp í 209 cm hæð og með þeim fást einnig hurðaeiningar. Veggina má hafa úr gleri, klædda með harðplasti ýmist aðra hliö eða báðar og einnig fást tauklæðningar. Breiddir eru tvær 60 og 80 cm, og hæðin getur verið ýmist 107,158 eða 209 cm. Þá fást einnig bogaeiningar ýmist 45 eða 90 gráður. Hillur fást í mörgum stærðum og einnig fjölbreytt úrval af skápaeiningum. In Team býður einnig margvíslegan Ijósabúnað með einingunum og stokka fyrir raf- magns- eða símaleiðslur. Þessar skrifstofueiningar eiga að gefa mjög fullkomna hljóðeinangrun, því auk þess sem veggirnir sjálfir eru ein- angraðir, eru öll samskeyti klædd með sérstökum stokkum til að tryggja að hljóð berist ekki í gegnum þau. Það væri of langt mál að tíunda hér öll verð á In Team einingunum, en hér eru þó nokkur dæmi. Veggur klæddur með taui öðru megin en harðplasti á hinni hliðinni, 158 X 60 kr. 3350. 209 X 80 kr. 4700. Stærri einingin kostar með glugga að ofanverðu kr. 6413. Hurðaeining með harðplasti á báða vegu 160 X 209 kr. 10.903. Bogaeining með taui á annan veginn en harðplasti á hinn, 209 X 90 gráður kr. 2780. Hilla með festingum 80 X 32 X 2 cm kr. 340, skjalaskápur 80 X 43 X 34 cm kr. 1853. Skápaeining, opin að ofan- verðu og með skjalaskúffum að neðan 80 X 43 X 158 cm kr. 3600. Það er rétt að taka fram að Pétur Snæland er enn ekki kominn með In Team á lager, heldur er flutt inn jafnóðum og pantanir berast. KrisQán Siggeirsson Kristján Siggeirsson hf., hyggst innan tíðar setja á markað eigin framleiðslu á skermveggjum í stíl við þau skrifstofuhúsgögn önnur sem hjá fyrirtækinu eru framleidd. Skermveggir þessir verða með viðarkanti og klæddir eftir óskum hvers og eins. Um fjórar viðarteg- undir er að ræða: eik Ijósa og dökka og beyki Ijóst og dökkt. Veggirnir verða vel hljóðeinangraðirog fylgi- hlutir verða einkum hillur. Endanlegt verð er ekki komið ennþá, en Ijóst er að skermveggir þessir verða ódýrari en þeir sem KS hefur undanfarið flutt inn frá Svíþjóð. Hægt er að velja um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.