Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1983, Page 72

Frjáls verslun - 01.01.1983, Page 72
Skrifstofaí nútíö og f ramtíö Þegar skipuleggja þarf skrifstofu eða aðra vinnustaði ber margs að gæta. Notagildi verður að vera í fyrirrúmi. Gæta verður þess að umhverfi og önnur vinnuaðstaða starfsmanna sé þægileg og heilsusamleg. Ekki má gleyma þörfum framtíðarinnar, hvað svo sem hún ber í skauti sér. Verkið er vandasamt, en við bendum á frábærar lausnir frá finnska fyrirtækinu Martela: INTEAM, breytilegt skilveggjakerfi og CONTI skrifstofuhúsgögn. Inteam skilveggjakerfið er með innbyggðum rafmagnsrásum og tengibúnaði. Vel er hugsað fyrir lýsingu, hurðum, hillum og skápum. Conti skrifstofuhúsgögnin eru ein hin fullkomnustu á markaðnum. Þar er lögð áhersla á heilsu og þægindi samhliða stílhreinu útliti. Kynnið ykkur Inteam skilveggjakerfið og Conti skrifstofuhúsgögnin. 72

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.