Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1983, Síða 78

Frjáls verslun - 01.01.1983, Síða 78
vegna er nauðsynlegt ef teppi verður fyrir valinu að heillíma það á gólfið, svo það hreyfist ekki. Parket og önnur viöargólf eru einna viókvæmust af þeim efnum sem hér hafa valist og verður þar eðli þess varnings sem umleikinn er að ráöa. Þó fljótandi gólfefni og jafnvel málning á beran steininn séu hér nefnd, má segja að hvort tveggja henti þó öllu frekar þar sem um grófari lager er að ræða. Marmari og steinskífur — eða flísar koma tæpast til greina sökum þess hve efnin eru hörð. b) Kaffistofa: Á kaffistofuna kemur margt til greina. Þaö sem hafa þarf þó í huga er aö auðvelt sé að þrífa gólfið og þá ekki síst bletti. Marmara og steinskífur þarf til dæmis að verja og þétta með grænsápu eða öðrum efnum til því þessi náttúrulegu efni vilja safna í sig fitunni, séu þau ekki varin. Marmarinn er einnig viö- kvæmur fyrir sýrum og getur til dæmis sítrónusafi skilið eftir sig Ijótan blett. Kókósteppi eru því ekki talin hér meó vegna þess hve erfitt er að bletta- hreinsa þau. Um önnur teppi má segja að nauðsynlegt sé að hafa það á hreinu fyrirfram hvernig haga skal til um hreinsun alls kyns bletta. Þar ræður mestu um hvers kyns efni hefur farið ofan í teppið. Fljótandi gólfefni og málning eru almennt of gróf til að þykja smekkleg á kaffistofu eða mötuneyti, nema á stærri stöð- um svo sem í verksmiðjum eða fiskvinnslustöðvum. Þar er umgangur allt annars eðlis og efni þessi mjög hentug sökum þess hve auðvelt er að þrífa þau. c) Snyrtlngar: Á snyrtingum er um að gera að hafa efni sem auðvelt er að þvo og þrífa. Þess vegna henta bæði marmari, flísar og dúkar mjög vel. Nú eða þá fljótandi gólfefnin þar sem umgengni er vafasamari. d) Söludeild: Söludeildin er oft á tíðum andlit fyrirtækisins. Þar er mikið lagt upp úr fallegu útliti og jafnframt því að varningur- inn njóti sín vel. Umgengni er mikil og því þörf á endingar- góðu efni. Hér koma í rauninni öll efni til greina nema máln- ingin og fljótandi gólfefnin. Hvort tveggja er í grófara lagi. Ennþá einu sinni er þó rétt að ítreka að hér verður eðli þess varnings sem á boðstólum er að ráða nokkru um. e) Skrifstofur: Útlit ræður alltaf nokkru um hvað valið er á gólfið á skrif- stofunni, en fleiri atriði þarf þó að hafa í huga. Til dæmis koma harðari efni varla til greina vegna þess hversu mjög þau hafa áhrif á hljóðeinangrun. Á skrifstofum þar sem verið er að vinna með reiknivélar, ritvélar eða önnur hávær tæki, skiptir miklu máli aö dregið sé sem mest úr hávaðanum. Gólfiö er þar mikilvægt en einnig og ekki síður frágangur á loftum. Þá er nauðsynlegt að loftræsting sé höfð í huga og einnig hlýleiki. Flestireyða nú orðið meiri tíma á vinnustað sínum en heima við, svo notaleiki umhverfisins skiptir ákaflega miklu máli. Teppi, parket, korkur og kókósteppi eiga það sameigin- legt að hafa dempandi áhrif á hljómburð og henta því öll ágætlega. f) Tölvuherbergi: Tölvunotkun er nú að verða mjög almenn og á enn eftir að fara vaxandi. Það er afar áríð- andi að vanda til við frágang gólfa í herbergjum þar sem slík Parkett gæti hentað vel á kaffistofunni. tæki standa, því efni sem leiða illa rafmagn geta haft mjög truflandi áhrif á rafeindatæki. Nú er farið að framleióa sér- stök gólfefni til nota í tölvuher- bergi, jafnt teppi sem dúka. Er æskilegast að hafa náið sam- ráð bæöi við tölvu- og gólf- efnaframleiðendur áður en ráðist er íframkvæmdina. Þá er ekki síður mikilvægt að vandað sé til undirvinnu og lagningar gólfefnis. Má nefna aó til eru sérstök leiðandi lím og margir hafa gripið til þess að leggja koparvír í slíkt lím, áður en gólfefnið sjálft er lagt til aó tryggja hámarksleiðni. g) Fundarherbergi: Flestir geta sennilega verið sammála um að fundarher- bergi séu skemmtilegri eftir því sem þau eru hlýlegri. Þarna koma menn til að ræða saman um alls kyns málefni yfir kaffi- bolla eða öðrum veitingum og vilja gjarnan að andrúmsloftið 78
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.