Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1983, Síða 91

Frjáls verslun - 01.01.1983, Síða 91
Hvað kostar að láta gera portrettmálverk? Það hefur færst í vöxt hérlendis á síðustu árum, að fyrirtæki, félög og stofnanir láti gera portrettmálverk af forystumönnum og stjórnendum fyrirtækjanna eóa félaganna vió hin ýmsu tímamót í ævi viðkomandi manna eða fyrirtækja. Jafnframt er þaö all al- gengt að starfshópar eða vinir og kunningjar taki sig saman og láti gera málverk af einhverjum félaga eða samstarfsmanni, til dæmis í tilefni sextugs eða sjötugsafmælis, eða vegna starfsaf- mælis eða annars slíks. Frjáls verslun fór á stúfana og kannaói hvað listmálarar það eru einkum, sem gera portrettmyndir, hvað það kostar og hve langan tíma tekur að láta gera slíkar myndir. Það virðast einkum vera sex listmálarar, sem haslað hafa sér völl á þessu sviði myndlistarinnar, og allir eru þeir um leið þjóð- kunnir málarar á öðrum svióum. Þetta eru þeir Balthazar, Gísli Sigurðsson, Örlygur Sigurðsson, Eiríkur Smith, Sigurður Sig- urðsson og Ragnar Páll. Balthazar og Örlygur eru líklega einna stórtækastir á þessu sviði, en hinir mála einnig talsvert. Verð á portrettmyndum er mjög mismunandi, en þó sjaldan lægra en 30 þúsund krónur, og upp í um þaó bil sextíu þúsund krónur. Hittist þannig á að viðkomandi listamaður hafi tiltölulega rúman tíma þegar hann er beðinn að taka að sér gerð portrettsverks, má áætla að lágmarkstími til að Ijúka verkinu og fá hana síðan inn- rammaða, séu átta til tíu vikur — tveir til tveir og hálfur mánuöur. Við gerö portretta eru einkum þrjár aðferðir notaðar. í fyrsta lagi, aö viðkomandi aðili sitji fyrir hjá listamanninum, komi svo oft sem þurfa þykir, á meðan unnið er að verkinu. Þessa aðferð nota þeir til dæmis mest, Balthazar og Örlygur Sigurðsson. í ööru lagi er sú aðferð talsvert notuð, að listmálarinn byrjar á því að taka Ijósmynd af ,,fórnarlambinu“, síðan er valin besta myndin til að fara eftir, og loks situr hlutaðeigandi fyrir við lokavinnslu mynd- arinnar, eða kemur og situr fyrir nokkrum sinnum á meóan unnið er að verkinu. Þeir, sem nota þessa aðferð eru meðal annarra þeir Eiríkur Smith og Gísli Sigurðsson. í þriðja lagi eru síðan gerð portrett eftir Ijósmynd eða myndum eingöngu, og er það einkum gert þegar um er að ræða látið fólk, eða þegar ætlunin er að koma viðkomandi á óvart með gjöf af þessu tagi. í portrettmálverkagerð er einkum um að ræða tvær meginað- ferðireða útfærslur: (fyrsta lagi erhið „hefðbundna" portrett, þar sem máluð er brjóstmynd eða almynd í því sem næst eðlilegri líkamsstærð. í öðru lagi er það svo „frjálst" portrett, þar sem fyrirmyndin er látin vera í einhverju umhverfi er hæfa þykir, á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.