Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1983, Qupperneq 27

Frjáls verslun - 01.02.1983, Qupperneq 27
afleiðingar þess vanda, sem skapaðist í útflutningsiðnaði Sambandsins á árinu 1981, þegar gengi Evrópugjaldmiðla var langtímum saman haldið nær föstu í 50% verðbólgu, þannig að tekjur stóðu í stað meðan tilkostnaður jókst um 4 — 5% á mánuði. Viö þann vanda sem þá kom upp, að viðþættum erfióleikum frá ár- inu 1980, erum við enn að glíma. Sem dæmi má nefna, að vegna þeirra dollaralána, sem tekin voru í árslok 1981 til aó fjármagna iðnaðartaprekstur fyrri ára voru greidd 113% í vexti og gengistap á síöasta ári. Annað dæmi um erfiðleika, sem Sambandið glímir við, er versnandi samkeppnisaóstaða Véladeildar Sambandsins í verslun með bifreióar, land- búnaðar- og vinnuvélar frá Bandaríkjunum vegna hinnar sterku stöðu dollarans. Nú í stórum dráttum má segja, að það fari ekki hjá því, að stórfyrirtæki eins og Sam- bandið finni fyrir æðaslætti efnahagslífsins í heild, þannig að þegar vel árar gangi vel í Sambandinu og öfugt. En það eru ekki allir hlutir sem illa ganga, síður en svo. Sérstaklega vil ég nefna þá ánægjulegu þróun, sem átt hefur sér stað í sölustarfsemi Sjávarafurðadeildar í Banda- ríkjunum hjá fyrirtæki okkar og Sambandsfrystihúsanna, lce- land Seafood Corporation. Þar hefur gengið mjög vel, sem er árangur markvissrar markaðs- starfsemi undanfarinna ára. Skipareksturin gekk vel og hluti verslunarinnar. Þá var greiðsluframlag rekstrar hag- stætt á s.l. ári. Verðbólgan og verð- trygging lána — Verðbólgan er sögð Rekstur sam- bandsins yrði mun léttari ef verðbólgan stöðvaðist ógnvaldur alls athafnalífs á ís- landi núna. Staðreynd er, að verbólga fyrri ára hefur verið lykillinn að útþenslu og upp- byggingu fjölda fyrirtækja svo og fjárfestinga þeirra og ein- staklinga. Þolir fyrirtæki eins og Sambandið að verðbólgan stöðvist? Eða er slíkt nauðsyn nú eftir að verðtrygging lána hefur verið tekin upp? — Það er ekki ofsögum sagt, aó verðbólgan er ógn- valdur alls atvinnulífs á íslandi. I því sambandi leyfi ég mér að fullyrða, að verði ekki búið að grípa til róttækra aðhaldsað- gerða og jafnframt leyst úr greiðslufjárerfiðleikum at- vinnulífsins innan nokkurra vikna, þá verður komiö fjölda- atvinnuleysi í haust. Því þola aögerðir enga bið. Á þetta benti ég í blaðaviðtali í byrjun árs. Áður fyrr hagnaðist atvinnu- reksturinn óneitanlega á verö- bólgunni, vegna þess aó fjár- magnskostnaður var þá mun lægri en verðbólgan. Sá hagn- aður var þó ekki einhlítur, því einnig má segja, að hér fyrr á árum hafi veróbólgan brenglað fjárfestingarákvarðanir fyrir- tækja t.d. meó því að láta fjár- festingar í steinsteypu hafa forgang umfram fjárfestingartil hagræðingar t.d. í betri vél- búnaði. Þannig að þegar upp var staðiö var ávinningurinn MATBORÐIÐ SF. \ - Skipholti 25 - q - Sími21771 - BJODUM UPP A MAT í hitabökkum, til fyrirtækja og starfshópa Fyrsta flokks þjónusta og ávallt besta fáanlegt hráefni FJÖLBREYTTUR MATSEÐILL Matreidslumeistarar 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.