Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1983, Síða 28

Frjáls verslun - 01.02.1983, Síða 28
e.t.v. vafasamur í mörgum til- fellum. Þetta er ekki lengur til staðar. í dag býr atvinnureksturinn við alla ókosti veröbólgunnar, þ.e. eftir að verðtryggingin var tekin upp gengur verðbólgan æ grimmar aó rekstrarfé og af- komu fyrirtækja og erfið greiðslustaöa atvinnurekstrar- ins er orðin höfuðviðfangsefni stjórnenda. Þá er ég þeirrar skoðunar, aó verðtryggingin hafi einnig valdið erfiðleikum, vegna þess að atvinnurekstur- inn hefur ekki getað varpað af sér hækkandi fjármagnskostn- aöi í vöruverði eða þjónustu, heldur orðió að bera hluta af því sjálfur, sem orsakað hefur aukinn taprekstur. Hvað varöar þá spurningu, hvort fyrirtæki eins og Sam- bandið þoli að verðbólgan stöðvist, þá þori ég aó fullyróa, að rekstur Sambandsins væri mun léttari, ef verðbólgan stöðvaðist, enda væri efna- hagslífið aö öðru leyti í jafn- vægi. Fast gengi eða genis- sig — Gengisskráning á ís- landi er mjög umdeild og hefur ráðið miklu um afkomu þjóð- arinnar á síðustu árum vegna þróunar peningamála í lönd- um, sem kaupa okkar helstu útflutningsvörur. Erum við á rangri leið með því að viðhalda gengissigsleiðinni? Væri fast gengið, eins og áður tíðkaðist, með ákveðnum gengisbreyt- ingum til hækkunar eða lækk- unar, betra fyrir stórfyrirtæki eins og Sambandið? — Á milli þessara tveggja aöferóa er enginn meginmunur að mínu mati, heldur hæfa þær best sitt hvorum aðstæðunum. REKSTRAREFTIRLIT RITVINNSLA Bréíasknftir Skjalageymsla AÆTLANAGERÐAR- FORRIT Útreikningar Skýrslugerd Aætlanagerð FYRIRTÆKJAKERFIÐ Fjárhagsbókhald Viðskiptamannabókhald Lagerbókhald Áætlanagerð ARÐSEMISGREINING VORUTEGUNDA ENDURSKOÐENDA- OG BOKHALÐSÞJÓNUSTUKERFI Fjárhagsbókhald Viðskiptamannabókhald Aætlanir Ársreiknmgar Atvinnurekendur hafið samband, þær tölvulausnir sem við bjóðum kynnu að henta fyrirtæki yðar. HAGTALA HF. Grensásvegi 13 Sími 8 17 06 Hugbúnaðurinn keyrir á eftirtaldar tölvutegundir: TANDY-NORTHSTAR MIMI - COMMODORE VEKTOR - GRAPHICS 28
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.