Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1983, Side 28

Frjáls verslun - 01.02.1983, Side 28
e.t.v. vafasamur í mörgum til- fellum. Þetta er ekki lengur til staðar. í dag býr atvinnureksturinn við alla ókosti veröbólgunnar, þ.e. eftir að verðtryggingin var tekin upp gengur verðbólgan æ grimmar aó rekstrarfé og af- komu fyrirtækja og erfið greiðslustaöa atvinnurekstrar- ins er orðin höfuðviðfangsefni stjórnenda. Þá er ég þeirrar skoðunar, aó verðtryggingin hafi einnig valdið erfiðleikum, vegna þess að atvinnurekstur- inn hefur ekki getað varpað af sér hækkandi fjármagnskostn- aöi í vöruverði eða þjónustu, heldur orðió að bera hluta af því sjálfur, sem orsakað hefur aukinn taprekstur. Hvað varöar þá spurningu, hvort fyrirtæki eins og Sam- bandið þoli að verðbólgan stöðvist, þá þori ég aó fullyróa, að rekstur Sambandsins væri mun léttari, ef verðbólgan stöðvaðist, enda væri efna- hagslífið aö öðru leyti í jafn- vægi. Fast gengi eða genis- sig — Gengisskráning á ís- landi er mjög umdeild og hefur ráðið miklu um afkomu þjóð- arinnar á síðustu árum vegna þróunar peningamála í lönd- um, sem kaupa okkar helstu útflutningsvörur. Erum við á rangri leið með því að viðhalda gengissigsleiðinni? Væri fast gengið, eins og áður tíðkaðist, með ákveðnum gengisbreyt- ingum til hækkunar eða lækk- unar, betra fyrir stórfyrirtæki eins og Sambandið? — Á milli þessara tveggja aöferóa er enginn meginmunur að mínu mati, heldur hæfa þær best sitt hvorum aðstæðunum. REKSTRAREFTIRLIT RITVINNSLA Bréíasknftir Skjalageymsla AÆTLANAGERÐAR- FORRIT Útreikningar Skýrslugerd Aætlanagerð FYRIRTÆKJAKERFIÐ Fjárhagsbókhald Viðskiptamannabókhald Lagerbókhald Áætlanagerð ARÐSEMISGREINING VORUTEGUNDA ENDURSKOÐENDA- OG BOKHALÐSÞJÓNUSTUKERFI Fjárhagsbókhald Viðskiptamannabókhald Aætlanir Ársreiknmgar Atvinnurekendur hafið samband, þær tölvulausnir sem við bjóðum kynnu að henta fyrirtæki yðar. HAGTALA HF. Grensásvegi 13 Sími 8 17 06 Hugbúnaðurinn keyrir á eftirtaldar tölvutegundir: TANDY-NORTHSTAR MIMI - COMMODORE VEKTOR - GRAPHICS 28

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.