Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1984, Síða 47

Frjáls verslun - 01.05.1984, Síða 47
um tekjumissi af þessum sökum. Sem fyrr segir mun flutninga- getan samtals aukast um 3,5 milljónir TEU eöa um 40% á árunum 1984—1986. Eftirspurn eftir flutningum mun ekki aukast til jafns við þetta, meö öðrum orð- um, nýting skipanna mun minnka a.m.k. þar til óhagkvæmustu skipin falla út. Staöreyndin er sú aö áöur en þessi mikla aukning á flutnings- getu á sér staö er talið aö flutn- ingsgjöld á þessum siglingaleið- um hafi lækkaö aö raunvirði stööugt siöan 1979. Flutnings- gjöldin hækkuðu ekki fyrr en á allra siðustu mánuöum og höföu skipafélögin vonast eftir bættri afkomu og auknum hagnaöi á næstu mánuðum og árum. Þess- ar vonir eru nú í þann veginn aö þreytast í martröð hjá mörgum skipafélaganna. Þannig mun ennfrekari lækkun flutningsgjald hafa veruleg áhrif og þvi næst knésetja hinn verst- settu skipafélög. Hin nýju skip sem eru aö koma á markaðinn eru flest s.k. deep- sea ro-ro skip sem taka milli 2000—3000 gáma, þau eru meö stórum innkeyrsluramp á skut sem hægt er aö sveigja til hliöar. Skip þessi eru mjög fjölhæf og taka gáma á þilfar og i lestar en umramp skipanna sem tekur allt aö 400 tonna þunga er ekiö inn í skipiö nær hvers kyns varningi vinnuvélum, þungastykkjum, bil- um, timburvörum o.þ.h. Barber Blue Sea skipin sem eru 9 talsins og ACL skipin sem eru alls 5 auk pólsku skipanna eru öll aö þess- ari tegund. Evergreen skipin sem Nýjar aðferðir viö losun og lestun eru alls 24 og US-Lines alls 12 eru hins vegar venjuleg gáma- flutningaskip. US-Lines skipin hafa þá sérstööu aö þau eru stærstu gámaskip i heiminum meö flutningagetu alls yfir 4000 gáma. (TEU) Þessi skip eru ekki eins fjölhæf og ro-ro skipin en eru ódýrari i smiðum. Hvert þessara skipa kostar á bilinu 40—70 milljónir dollara og er heildarfjár- festing i skipum hjá ofangreind- um skipafélögum á bilinu 4—5 milljaröar dollara. Mjög athyglis- vert er aö fylgjast með þessum miklu breytingum sem framund- an eru og þau áhrif sem þessi aukna samkeppni kemur til meö aö hafa á siglingarnar, mun senn koma i Ijós. Heimildir Cargo Systems Coutaineisation Internatinoal SEATRADE. ofl. 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.