Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1987, Side 5

Frjáls verslun - 01.05.1987, Side 5
Gos. Afgreiðslukerfi. Jón Helgi. RIT ST JÓ RN ARGREIN 7 FRÉTTIR 9/31 STRÍÐ Á GOSMARKAÐNUM 14 Mikil spenna er á gosmarkaðnum um þessar mundir. Sanitas hefur tekist að saxa á yfirburðarstöðu Vífilfells með framleiðslu á dósagosi og nýr framleiðandi Sól hf. hefur bæst í hópinn. Mikil þróun hefur verið í umbúðum á síðustu árum sem leitt hefur til aukinnar neyslu. Ætla má að íslendingar drekki í ár fast að 100 lítrum af gosi á mann. BÓKIN 19 er í sókn eftir talsverða lægð á undanförnum árum. Rætt er við Olaf Ragnarsson formann Bókasambands Islands um breytingar á bókamarkaðnum. AFGREIÐSLUKERFI 22 verslana hafa tekið miklum framförum erlendis með tilkomu tölv- unnar. Þessi þróun virðist hafa farið framhjá Islendingum að miklu leyti meðal annars vegna þess að yfirvöld geta ekki gert greinarmun á venjulegum búðarkassa og tölvu. Leó M. Jónsson ritstjóri fjallar um þennan vannýtta möguleika til tölvunotkunar. í NÝJUM STÖRFUM 27 Rætt er við Eirík Guðnason nýráðinn aðstoðarbankastjóra Seðla- banka íslands. ARNARFLUG 30 SAMTÍÐARMAÐUR 32 er Jón Helgi Guðmundsson aðalframkvæmdastjóri BYKO. Fyrir- tækið hóf starfsemi í litlu húsi fyrir 25 árum en er nú stærsta bygg- ingavöruverslun landsins með yfir einn milljarð í veltu árið 1986. Kynslóðaskipti hafa orðið í fyrirtækinu en Jón Helgi tók við aðal- stjórn þess árið 1984 og um áramótin var BYKO breytt í hlutafélag. FRAMTAKSSAMIR BRÆÐUR 42 Rætt er við Ragnarsbræður í Keflavík sem ótust upp í 60 fermetra húsnæði og var innprentað að vera sjálfs síns herrar. Sjö af átta bræðrum eru með sjálfstæðan atvinnurekstur og eru þeir eigendur sex fyrirtækja með um 700 milljóna ársveltu og um 140 manns í vinnu. GLÓBUS 53 HLUTVERK MARKAÐSSTJÓRANS 55 Bjarni Snæbjörn Jónsson markaðsstjóri hjá Skeljungi hf. skrifar um hlutverk markaðsstjórans og er grein hans byggð á niðurstöðum umræðuhóps á ráðstefnu sem IMARK hélt í vetur. AÐ UTAN 58 BRÉF FRÁ ÚTGEFANDA 60 Ragnarsfjölskyldan.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.