Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1987, Side 11

Frjáls verslun - 01.05.1987, Side 11
eða stjómum félagasam- taka. Algengustu árslaunin í þessu úrtaki voru 2.5 til 3 milljónir króna en til gam- ans má geta þess að með- allaun stjómenda 317 helstu fyrirtækja í Banda- ríkjunum voru 3.9 mill- jónir króna á mánuði 1986. Að öðru leyti skul- um við láta meðfylgjandi lista tala sínu máli. Stjórnendunum er raðað eftir stærð fyrirtækjanna miðað við lista Frjálsrar verslunar um stærstu fyr- irtæki á íslandi. Aðeins einn stjórnandi er valinn hjá hverju fyrirtæki nema hjá SÍS eins og fram hefur komið. Ragnar S. Halldórsson forstjóri Isal Árslaun: 4.062.686 kr. Mánaðarlaun: 338.557 kr. Halldór Jónatansson forstjóri Landsvirkjunar Árslaun: 2.302.098 kr. Mánaðarlaun: 191.842 kr. Indriði Pálsson forstjóri Olíufélagsins Skeljungurhf. (Shell) Árslaun: 2.906.157 kr. Mánaðarlaun: 242.180 kr. Hörður Sigurgestsson forstjóri Eimskips Árslaun: 3.612.784 kr. Mánaðarlaun: 301.065 kr. Stefán Hilmarsson banka- stjóri Búnaðarbankans Árslaun: 2.085.627 kr. Mánaðarlaun: 173.802 kr. Ólafur Tómasson Póst- og símamálastjóri Árslaun: 1.674.459 kr. Mánaðarlaun: 139.538 kr. (Tókvið l.sept. 1986) 11

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.