Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1987, Page 42

Frjáls verslun - 01.05.1987, Page 42
Athafnamenn Ragnarsbræður í Keflavík: Þrengslin heima juku samheldnina — Saga átta bræðra íKeflavík sem ólust upp í 60 fermetra húsnæði og var innprentað að vera sjálfs síns herrar — Eigendur sex f yrirtækja með 700 millj. ársveltu og um 140 manns í vinnu Ragnarsbræöur ásamt mökum, börnum og foreldrum.Frá vinstri I efri röö, Jónas, Unnar, verslunarstjórií N&B í Njarðvík, sá eini sem enn hefur ekki tekist á hendur sjálfstæöan rekstur, Halldór, Ragnar Jónasson, faðirinn, Hannes, Bjarnheiður Hannesdóttir, móöir þeirra, Siguröur, Guðmundur, Hermann og Ragnar. Fyrir framan eru eiginkonur þeirra bræðra og barnahópurinn. Myndina tók frændi þeirra bræðra, Gunnar Halldórsson Ijósmynd- ari hjá Barna- og fjölskylduljósmyndum. 42

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.