Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1987, Side 64

Frjáls verslun - 01.05.1987, Side 64
TIL HAMINGJU Um lcið og við óskum vcrslunareigcndum í Kringlunni til hamingju með hina glæsilegu verslunarmiðstöð, viljum við minna á þátt okkar í þessu mikla ævintýri. Gorðastál Garðastálið hefur tyrir löngu sannað styrk sinn við íslenskar aðstæður. Það er fáanlegt í níu litum og ólitað með álzinkhúð, sem tryggir margfalda endingu. Garðastálið fæst í öllum lengdum og það hentar jafnt á þök og vcggi, jafnt utanhúss sem innan. Lyftur Héðinn framleiðir ýmiss konar lyftur til fólks- og vöruflutn- inga. Sjálfir lyftuklefarnir eru alíslensk smíð, en háþróaður tæknibúnaðurinn er frá nokkr- um af fremstu fyrirtækjum heims á þessu sviði. Viðhalds- og viðgerðaþjónusta Héðins nær um land allt og kjörorð okkar er „Lyftur fyrir alla - alls staðar“. Lyftihurdir Lyftihurðirnar frá Héðni eru gerðar til þess að standast sömu kröfur og lyfturnar. Þær eru léttar og auðveldar í notkun - fyrirferðarlitlar og fljótvirkar. Lyftihurðirnar fást í stöðluðum stærðum eða sérsmíðaðar og hægt að fá þær litaðar eða ólitaðar - einangr- aðar eða óeinangraðar. Mis- munandi gluggaútfærslur setja svip á lyftihurðirnar frá Héðni. = HÉÐINN = Seljavegi 2 Reykjavík Sími (91-) 624260

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.