Frjáls verslun - 01.07.1988, Blaðsíða 5
51 TÖLVUR - HUGBÚNAÐUR -
TÆKNI
Margvíslegt efni í samantekt Leós M.
Jónssonar tæknifræðings svo sem:
51 - Myndræn gagnavinnsla á
WANG.
52 - Ný bók um MS-WORD.
53 - Tæki sem leysir
vandamál og rakar saman fé.
54 - Tölvuhönnun í
Undralandi.
Sagt frá tölvutæki í auglýsingagerð.
58 - Neycarspennugjafi getur
bjargac málinu og Logiteðh
músin.
59 - Fartölva tengd
sjónvarpsskjá.
60 - Hin litla, Ijúfa Z88.
Sagt frá nýrri og merkilegri fartölvu.
61 - Athyglisvercur prentari.
Þannig má spara tíma og fyrirhöfn.
62 - Skemmdarverk og
„tölvuveirur“.
Grein sem m.a. lýsir fyrirbærinu sem
nefnt hefur verið tölvuveira og hvernig
megi veijast henni.
64 - Hugbúnacur:
Nýja ritvinnslukerfið SPRINT frá Borl-
and.
65 - Vicskiptahugbúnacur
fyrir öll fyrirtæki?
Bókhalds- og viðskiptahugbúnaður er í
stöðugri þróun. Hvað er nýjast?
70 - „Open Software
Foundation“.
Hvað er OSF og hvaða þýðingu getur það
haft fyrir hinn almenna tölvunotanda?
Samanburður á aðgerðahraða í nokkrum
algengum ritvinnslukerfum.
73 og 75 - í örstuttu máli.
Stofnuð 1939
Sérrit um viðskipta-, efnahags- og atvinnumál
RITSTJÓRI OG ÁBYRGÐARMAÐUR: Kjartan Stefánsson - UMSJÓN MEÐ EFNI TÖLVUBLAÐS: Leó M. Jónsson
RITSTJÓRNARFULLTRÚI: Valþór Hlöðversson — AUGLÝSINGASTJÓRAR: Sjöfn Sigurgeirsdóttir og Kristrín Eggertsdóttir —
LJÓSMYND ARAR: Grímur Bjarnason, Gunnar Gunnarsson, og Kristján Einarsson — ÚTGEFANDI: Frjálst framtak hf. — Tímaritið er gefið
út í samvinnu við samtök í verslun og viðskiptum — SKRIFSTOFA OG AFGREIÐSLA: Ármúli 18, sími 82300, Auglýsingasími 31661 —
RITSTJÓRN: Bfldshöfði 18, sími 685380 — STJÓRNARFORMAÐUR: Magnús Hreggviðsson — AÐALRITSTJÓRl: Steinar J. Lúðvíksson —
FRAMKVÆMDASTJÓRI: Halldóra Viktorsdóttir - ÁSKRIFTARVERÐ: 1.975 kr. (329 kr. á eintak) - LAUSASÖLUVERÐ: 399 kr. -
SETNING, TÖLVUUMBROT, PRENTUN OG BÓKBAND: Prentstofa G. Benediktssonar - LITGREININGAR: Prentmyndastofan hf. Öll
réttindi áskilin varðandi efni og myndir
5