Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1988, Blaðsíða 21

Frjáls verslun - 01.07.1988, Blaðsíða 21
TOLVUSKOLUM FJOLGAR Þvert ofan í spár um samdrátt og vaxandi erfiðleika í rekstri tölvuskóla fjölgar þeim og framboð þeirra af vönduðum námskeiðum eykst. Nú síðast var stofnaöurTölvuskóli íslands, þar áður hafði Halldór Kristjánsson verkfræðingur sett upp nýjan tölvuskóla og um svipað leyti fór Tölvubær í Skipholtinu í gang með margvísleg námskeið, sérstaklega sniðin fyrir Macintosh notendur. (fyrra fór Einar J. Skúlason h.f. af stað meö tölvuskóla í nýinnréttuðu húsnæöi á efstu hæð í húsi fyrirtækisins við Grensásveg. Byrjað var með 10 grunnnámskeið auk sérnámskeiða fyrir félög og fyrirtæki. í vetur mun Tölvuskóli EJS bjóða grunnnámskeið og sér- námskeið fyrir fyrirtæki, félög og starfshópa. Grunnnámskeið I er ætlað fyrir byrjendur og fjallar um PC tölvuna og helstu atriði í sambandi við hana og MS-DOS stýrikerfið. Grunnnámskeið II er ætlað fyrir lengra komna og svo koll af kolli. Hjá EJS mun sú regla vera ríkjandi að fjöldi þátttakenda sé 6-8 og hefur hver þeirra sértölvu til umráða. Þar sem Einar J. Skúlason h.f. hefur keypt meirihlutann í Rafreikni h.f. (útgefandi WordPerfect) býður fyrirtækið eðlilega námskeið i meðferð WordPerfect en það er eitt vinsælasta ritvinnslukerfið hérlendis um þessar mundir. Ritvinnslunám- skeiðunum er skipt í tvo hluta, WordPerfect I og II, hvorum um sig 16 klst. og er hvor hluti sjálfstætt námskeið. Þá er einnig boðið uppá námskeið í meðferð PlanPerfect (12 klst.) en það er töflureiknir frá sama fyrirtæki og gefur úr WordPerfect. Hjá Tölvuskóla EJS mun einnig verða boðið uppá námskeið í meðferð launakerfisins Laun (frá Rafreikni) auk námskeiðs sem fjallar um Tollara 88. Fax bylting — Telex bylting Með því að tölvutengja TELEX og FAX, opnast þér nýr heimur. ★ Beint samband við telex og faxnetið. Sending og móttaka frá hverri útstöð. ★ Fjölsending. Rafeindapóstur ★ Skjalageymsla. ★ Sjálfvirk upphringing. ★ Skammval. 'A' Sjálfvirk endurhringing 4S& í* Tímasettar sendingar. ★ Ritvinnsla og m.fl. Pegasus hf., Skipholt 33, 105 Rvík, sími (91) 688277 Telex 2238 Jayell 1S. Nú fáanlegt fyrir allar PC og PS-vélar, IBM S/34, IBM S/36, IBM S/38, IBM AS400, IBM S/43, HP 3000 og VAX. FJARSKIPTALACISN FRÁ PEGASOS HF. ER FJÁRFESTING SEM SKILAR ARÐI. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.