Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1988, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.07.1988, Blaðsíða 30
VIÐSKIPTI Ný tölvuverslun á Grensásvegi Hans Pétur Jónsson (t.v.) og Haraldur R. Ólafsson eru báöir starfsmenn Tölvutækni. Tölvutækni heitir ný verslun sem Hans Pedersen hf. opnaði fyrir skömmu á Grensásvegi 16. Tölvutækni tekur við af tölvudeild Hans Pedersen sem hefur verið starfrækt síðustliðin tvö ár í versl- unarmiðstöðinni í Austurveri. Að sögn Sigurðar Jónssonar, verslunarstjóra í Tölvutækni, er nýja verslunin endurbætt og rök- rétt framhald tölvudeildarinnar í Austurveri. Nýja búðin er alhliða tölvuverslun sem selur vélbúnað og hugbúnað fyrir PC-tölvur og Mackintosh-tölvur. Á hugbúnað- arsviðinu leggur Tölvutækni áherslu á hugbúnað frá Borland og Bitstream. Borland hugbúnað- urinn er bæði ætlaður fyrir forrit- ara sem almenna tölvunotendur og þar má nefna ritvinnsluforrit, töflureikna auk fjölda annarra for- rita. Bitstream hugbúnaðurinn er hins vegar einkum ætlaður fyrir „Desk Top Publishing." Þar er um að ræða leturforrit fyrir prentara og skjá. Forritið vinnur þannig að prentarinn prentar nákvæmlega það letur sem sést á skjánum. Sigurður segir að lögð sé mikil áhersla á margvíslegan auka- búnað fyrir tölvur, svo sem auka- tengi, minnisstækkanir og önnur jaðartæki. íTölvutækni eru seldar PC-tölvur af Tandon-, Everex- og Mitacgerð. Tvær þær fyrrnefndu eru bandarískar tölvur en sú síð- asttalda frá Taiwan. Sigurður sagði að verðið á vör- um verslunarinnar væri allt frá því að vera lægra en gengur og gerist á þessum markaði, upp í það að vera meðalverð. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.