Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1988, Blaðsíða 70

Frjáls verslun - 01.07.1988, Blaðsíða 70
T/EKNI „OPEN SOFTWARE FOUNDATION" OSF Síðastliðið vor stofnuðu 7 þekkt fyrirtæki með sér samtökin OSF. Markmiðið er að þróa fullkomlega opið hugbúnaðarumhverfi sem innifelur aðgangskerfi (applicat- ion interface), stækkunarmögu- leika og nýtt stýrikerfi sem m.a. mun lúta X/OPEN og POSIX stöðlum til að byrja með. POSIX er staðall að stýrikerfi (IEEE standard 1003) sem er nátengdur UNIX stýrikerfinu frá AT&T. Óll 7 fyrirtækin munu hafa jafnan að- gang að þróunarferlinu. Þessi 7 fyrirtæki, sem eru stofnendur og kosta fyrstu áfanga þróunarstarfsins á þessu sviði, eru Apollo Computer, Digital, Hewlett-Packard og IBM í Banda- ríkjunum og Groupe Bull, Nixdorf og Siemens í Evrópu. Samtökin eru opin öðrum fyrirtækjum, há- skólum og opinberum stofnunum sem geta gerst fullgildir meðlimir. Til að sýna alvöruna sem bandarísku fyrirtækin leggja í þetta samstarf hafa forstjórar Digital, HP og IBM allir látið málið til sín taka og rætt það á blaða- mannafundum auk þess sem einn af aðalforstjórum Hewlett- Packard, John Doyle, er formað- ur stjórnar OSF. OSF er enn eitt skrefið sem stigið er í átt að því markmiði að eyða ósýnilegum múrum á milli tölva af mismunandi tegundum. Sívaxandi nettenging tölvukerfa gerir það að verkum að markað- urinn krefst tækja og hugbúnaðar sem geta unnið í samtengingu innan nets og á milli neta án tillits til þess hver framleiðandi þeirra er. Á þessu stigi er Ijóst að OSF mun hafa mikla þýðingu fyrir frek- ari útbreiðslu og þróun kerfa sem keyra undir UNIX eða samhæfð- um stýrikerfum. Rannsóknir og þróunarstarf OSF mun verða á þess eigin veg- um og í samstarfi við aðra aðila. Samið verður við önnur fyrirtæki um kaup á einkaleyfum, fram- leiðslurétti og/eða búnaði. Nýja stýrikerfið mun í grundvallaratrið- um verða byggt á framtíðarútgáfu af AlX-stýrikerfinu frá IBM. Rætt hefur verið um að OSF muni kaupa notkunarrétt á NLS (Nat- ional Language Support) frá Hewlett-Packard. Til að auðvelda hugbúnaðar- húsum markaðssetningu kerfa fyrir nýja stýrikerfið (sem væntan- lega fær heitið OSF) mun það geta keyrt forrit sem skrifuð eru fyrir System V og Berkeley-úgáf- ur af UNIX. HP-UX (en það er UNIX-byggt stýrikerfi frá Hewlett- Packard) mun verða þróað áfram af Hewlett-Packard og bendir allt til að það muni síðar verða aðlag- að OSF-staðlinum auk þess sem HP 9000 tölvur af 300 og 800 gerðum gildi í OSF umhverfinu. SAMANBURÐUR AÐGERÐARHRAÐA í RITVINNSLUKERFUM. Vista skjal1 Ofan og niöurúr2 Fara í línu 1500 Leita og skipta3 Finna orö Sprmt 1.0 Word Perfect 5.9 41.1 7.5 7.5 5.4 1.6 6.6 3.3 6.2 WordStar 4.0 4.4 8.1 4.7 17.1 13.8 MS Word 4.0 9.7. 49.4 * 4.6 7.0 MultiMate 1.0 21.0 * 13.4 20.6 Prófunin var ffamkvæmd á Acer 286 (8MHz), 640 K RAM. *Aögerö ekki til staöar. 1) Stærö skjals 103K. 2) 1636 línur 3) 14 tilfelli Tími sýndur í sek. 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.